Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lánið frá Samherja sem sýndi „eitraða þræði“ stórútgerðar og stjórnmála

Eft­ir fjöl­miðlaum­ræðu og spurn­ing­ar í nærri fimm ár hef­ur eign­ar­halds­fé­lag Ey­þórs Arn­alds loks­ins af­skrif­að að fullu selj­andalán sem fyr­ir­tæk­ið fékk frá Sam­herja­fé­lagi til að kaupa hluta­bréf út­gerð­ar­inn­ar í Morg­un­blað­inu. Ey­þór þrætti alltaf fyr­ir það á með­an hann var borg­ar­full­trúi að við­skipt­in með hluta­bréf­in væru sýnd­ar­við­skipti.

Lánið frá Samherja sem sýndi „eitraða þræði“ stórútgerðar og stjórnmála
Viðskipti sem snérust ekki um peninga Viðskipti Eyþórs Arnalds og Samherja benda til að þau hafi snúist um annað en peninga þar sem útgerðin lánaði félagi Eyþórs fyrir bréfunum. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.

Eignarhaldsfélag Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur loksins afskrifað lán upp á rúmlega 370 milljónir króna sem fyrirtækið fékk frá félagi í eigu Samherja til að kaupa hlutabréf útgerðarinnar í Morgunblaðinu árið 2017. Með þessari afskrift lýkur 5 ára löngu ferli þar sem reynt var að komast að því af hverju og hvernig Eyþór Arnalds fjármagnaði kaup félags síns á stórum hluta í Morgunblaðinu. Tekið skal fram að Eyþór var ekki orðinn frambjóðandi og hvað þá kjörinn fulltrúi almennings í Reykjavík þegar hann keypti hlutabréfin. 

Afskriftin á láninu frá dótturfélagi Samherja, Kattarnefi ehf., kemur fram í ársreikningi eignarhaldsfélags Eyþórs, Ramses II ehf., og var nýlega greint frá honum í fjölmiðlum. Umrædd afskrift þarf ekki að koma á óvart þegar litið er til þess að í síðasta ársreikningi Kattarnefs ehf. var það …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Manni líður eins og maður sé að vakna eftir martröð í turninum í katrínartúni við að lesa þetta, þarna eru Bin laden ,Halldór Ásgrímsson og Eyþór ásamt rússum
    0
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Eyþór er greinilega falur en hver er verðmiðinn?
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Samherji á nýjan miðbæ í Árborg, Eyþór Arnalds (Samherja-dindill) var bæjarstjóri Árborgar þá var undirbúningur að nýjum miðbæ Árborgar (Selfoss) settur á stað, það vekur óneitanlega fjölmargar spurningar sem hefur ekki verið svarað.
    1
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Þar með er það upplýst - og skal engan undra - að Morgunblaðið er einskis virði jafvel svo að menn telja sig ekki geta losnað við eignarhlut í því fyrir ekki neitt nema með blekkingarleik.
    Afskrift á láni eru tekjur sem greiða skal skatt af. Skyldi félag Eyþórs hafa greitt skattinn? Ég er hræddur um ekki.
    5
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Ekki þessa öfund !
    Hermaurar og skæruliðadeildir eru mjög eðlilegir útgjaldaliðir í nánast öllum fyrirtækjarekstri.
    1
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    En voru ekki fleiri hlutir undir í þessum viðskiptum. Mig minnir að Eyþór hafi verið líka eitthvað munstraður inn í virkjanaréttindi upp við langjökul í einhverju samkrulli með Samherja. Man þetta ekki alveg en man samt eftir einhverjum skrifum á sínum tíma. Þar var eitthvað verið að leika sér með og verið að reyna að fela eignarhald.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Eyþór Arnalds og Moggabréfin

Viðskipti Eyþórs og Samherja: Gögn benda til að kaupverðið hafi verið ekkert
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Við­skipti Ey­þórs og Sam­herja: Gögn benda til að kaup­verð­ið hafi ver­ið ekk­ert

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins, vill ekki svara því hvernig hann gerði upp nærri 390 millj­óna króna við­skipti með kröf­ur á hend­ur fé­lagi hans sem Sam­herji átti. Sam­herji af­skrif­aði lán­ið til fé­lags Ey­þórs ár­ið 2019. Ey­þór sagði við Stund­ina ár­ið 2018 að við­skipti hans og Sam­herja værui mögu­leg vegna sterk­ar eig­in­fjár­stöðu eign­ar­halds­fé­lags í hans eigu.
Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Ey­þór eign­að­ist hluti Þor­steins Más í orku­fyr­ir­tæki sam­hliða Mogga­við­skipt­un­um

Ey­þór Arn­alds, fjár­fest­ir og borg­ar­full­trúi, eign­að­ist helm­ing hluta­bréfa sem áð­ur voru í eigu Þor­steins Más Bald­vins­son­ar um svip­að leyti og hann tók við hluta­bréf­um Sam­herja í Mogg­an­um með selj­endaláni frá út­gerð­inni. Ey­þór hef­ur aldei feng­ist til að svara spurn­ing­um um þessi við­skipti.
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Sam­herji af­skrif­ar stór­an hluta 225 millj­óna láns Ey­þórs Arn­alds

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja hef­ur fært nið­ur lán­veit­ingu til dótt­ur­fé­lags síns sem svo lán­aði Ey­þóri Arn­alds borg­ar­full­trúa fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu. Fé­lag Ey­þórs fékk 225 millj­óna kúlúlán fyr­ir hluta­bréf­un­um og stend­ur það svo illa að end­ur­skoð­andi þess kem­ur með ábend­ingu um rekstr­ar­hæfi þess.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár