Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Umhverfisráðherra treystir sjávarútveginum þrátt fyrir ítrekuð brot

Sér­samn­ing­ur SFS og Úr­vinnslu­sjóðs hef­ur ver­ið marg­brot­inn á und­an­förn­um ár­um. Nýr samn­ing­ur, sem ligg­ur inn í Um­hverf­is­ráðu­neyt­inu og bíð­ur sam­þyk­is ,er sagð­ur stang­ast á við lög. Ráð­herra tel­ur mik­il­vægt að sjáv­ar­út­veg­ur­inn fái ann­an sér­samn­ing.

Umhverfisráðherra treystir sjávarútveginum þrátt fyrir ítrekuð brot

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, hefur ekki enn afgreidd sérsamning SFS við Úrvinnslusjóð vegna úrvinnslu á veiðarfærum. Samningurinn hefur legið inn í ráðuneyti hans síðan í október 2021. Á meðan gildir gamall samningur frá árinu 2005. Sá samningur stenst ekki lög, og hefur aldrei gert í þau 17 ár sem hann hefur verið í gildi, samkvæmt umsögnum Umhverfisstofnunar. Þrátt fyrir þessar umsagnir samþykkti stjórn Úrvinnslusjóðs samninginn. Yfir samningstímabilið hafa sveitarfélög og hafnarsamlög um allt land greitt gríðarlegar fjárhæðir til að niðurgreiða þann kostnað sem úrvinnslu á veiðarfærum hefur með sér í för.

Þann 17. september síðastliðinn tilkynnti SFS að samtökin að þau hefðu gert samning við norskt endurvinnslufyrirtæki til að endurvinna veiðarfæri sem samtökin safna í samstarfi við íslenskar netagerðir. Fyrirtækið er skráð í Noregi og , en allt efni sem fyrirtækið tekur við er reyndar sent til Litháen. Þennan samning skrifaði SFS undir, þrátt fyrir að ekki sé búið að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár