Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

963. spurningaþraut: „Þetta eru endalok heimsins eins og við þekkjum hann“

963. spurningaþraut: „Þetta eru endalok heimsins eins og við þekkjum hann“

Fyrri aukaspurning:

Á skaganum fyrir miðri mynd eru tvö ríki. Hvað heita þau?

***

Aðalspurningar:

1.  „Afar fögur er mær þessi og munu margir þess gjalda. En hitt veit ég eigi hvaðan þjófsaugu eru komin í ættir vorar.“ Um hvaða konu var þetta sagt?

2.  Hvað hét sú söngvamynd fyrir börn sem frumsýnd var í september síðastliðnum?

3.  Í myndinni var, eins og svo gjarnan, stuðst við eldra verk. Hvað var það og hver sendi það frá sér?

4.  Japanska kvikmyndin 隠し砦の三悪人 eða Leynivirkið var frumsýnd 1958. Þetta er dramatísk ævintýramynd úr fortíðinni þar sem segir frá tveim bændum sem taka að sér að fylgja karli og konu yfir víglínu óvina í stríði, en vita ekki að karlinn er mikilvægur hershöfðingi og konan prinsessa. Tuttugu árum seinna var frumsýnd önnur kvikmynd í öðru landi sem fékk mjög margt að láni úr Leynivirkinu. Leikstjóri hennar fór heldur ekkert í felur með aðdáun sína á japönsku myndinni. Nýja myndin var geysivinsæl. Hvaða mynd er þetta?

5.  Leikstjóri Leynivirkisins var hins vegar einn allri fremsti kvikmyndagerðarmaður Japana sem gerði fjölda mynda allt frá Rashomon og Sjö samúræjum til Dersu Uzala, Kagamusha og Ran. Hvað hét hann?

6.  Hvað hét fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna?

7.  Hver er ritstjóri Kveiks hjá Ríkisútvarpinu?

8.  „It's the end of the world as we know it,“ söng og lék vinsæl hljómsveit árið 1987. Hvaða hljómsveit?

9.  En hvernig var framhaldið: „It's the end of the world as we know it, and ...“ hvað?

10.  Hann varð keisari í landi einu árið 1888, 29 ára gamall. Árið 1918 sagði hann af sér eftir 30 ár á valdastóli og bjó svo í útlegð í nágrannaríki í 22 ár til viðbótar. Svo dó hann, flestum gleymdur 1941. Hvað hét hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist þessi sort af límúsínu?

***

Svör við aðalspurningum:

1. Hallgerði langbrók.

2.  Abbababb.

3.  Barnaplötu (hljómplötu) Dr. Gunna.

4.  Star Wars.

5.  Kurosawa.

6.  Lenín.

7.  Þóra Arnórsdóttir.

8.  REM.

9.  „I feel fine.“

10.  Vilhjálmur — altso Þýskalandskeisari.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Kóreuskagi og ríkin heita Suður-Kórea og Norður-Kórea. Skaginn snýr að vísu „öfugt“ á myndinni — suður snýr upp en norður niður.

Á neðri myndinni er Zil-limúsínan sem framleidd var í Sovétríkjunum og síðar Rússlandi.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár