Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika

Björk Guð­munds­dótt­ir lagði til við nátt­úru­vernd­arsinn­ann Grétu Thun­berg að ræða við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra áð­ur en þær héldu blaða­manna­fund með áskor­un um að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi í um­hverf­is­mál­um. Orð Katrín­ar sann­færðu þær um að það væri óþarft, en Björk seg­ir hana hafa sýnt óheið­ar­leika.

Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika
Katrín í ávarpinu Í ávarpi sínu fyrir leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna boðaði Katrín að Íslendingar myndu auka framlög Íslendinga í Græna loftslagssjóðinn um sem nemur 30 milljónir króna á ári. Mynd: AFP

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir segir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hafa sýnt af sér óheiðarleika þegar hún sagði að óþarft væri að Björk héldi blaðamannafund ásamt Gretu Thunberg með áskorun til forsætisráðherra Norðurlandanna, vegna þess að hún myndi gera það sjálf í ræðu sinni hjá Sameinuðu þjóðunum í New York haustið 2019.

Á þessum tíma var Gréta Thunberg 16 ára gömul og á siglingu yfir Norður-Atlantshafið. Björk lýsir því í samtali við Víðsjá á Rás 1 í dag hvernig það atvikaðist að Björg og Gréta hættu við blaðamannafund sinn þar sem þær ætluðu að leggja fram áskorun.

Björk GuðmundsdóttirHefur barist ötullega fyrir umhverfisvernd en lét vilyrði Katrínar Jakobsdóttur stoppa sig frá gjörningi sem hefði vakið heimsathygli.

„Það sem gerðist var að þarna um haustið, þegar Gréta var að sigla á bátnum yfir Atlantshafið, voru margir að bíða eftir henni New York-megin. Þá akkurat var Katrín yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu