Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika

Björk Guð­munds­dótt­ir lagði til við nátt­úru­vernd­arsinn­ann Grétu Thun­berg að ræða við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra áð­ur en þær héldu blaða­manna­fund með áskor­un um að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi í um­hverf­is­mál­um. Orð Katrín­ar sann­færðu þær um að það væri óþarft, en Björk seg­ir hana hafa sýnt óheið­ar­leika.

Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika
Katrín í ávarpinu Í ávarpi sínu fyrir leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna boðaði Katrín að Íslendingar myndu auka framlög Íslendinga í Græna loftslagssjóðinn um sem nemur 30 milljónir króna á ári. Mynd: AFP

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir segir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hafa sýnt af sér óheiðarleika þegar hún sagði að óþarft væri að Björk héldi blaðamannafund ásamt Gretu Thunberg með áskorun til forsætisráðherra Norðurlandanna, vegna þess að hún myndi gera það sjálf í ræðu sinni hjá Sameinuðu þjóðunum í New York haustið 2019.

Á þessum tíma var Gréta Thunberg 16 ára gömul og á siglingu yfir Norður-Atlantshafið. Björk lýsir því í samtali við Víðsjá á Rás 1 í dag hvernig það atvikaðist að Björg og Gréta hættu við blaðamannafund sinn þar sem þær ætluðu að leggja fram áskorun.

Björk GuðmundsdóttirHefur barist ötullega fyrir umhverfisvernd en lét vilyrði Katrínar Jakobsdóttur stoppa sig frá gjörningi sem hefði vakið heimsathygli.

„Það sem gerðist var að þarna um haustið, þegar Gréta var að sigla á bátnum yfir Atlantshafið, voru margir að bíða eftir henni New York-megin. Þá akkurat var Katrín yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár