Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?

938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða listamaður er hér við leik og störf?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dýr átti litla gulan hænan í samskiptum við?

2.  Náhvalir hafa langt spjót fram úr hausnum. Hvað er þetta spjót í raun og veru?

3.  Í hvaða Evrópulandi heitir næst fjölmennasta borgin Cluj?

4.  En hver næstfjölmennasta borgin á Spáni á eftir höfuðborginni Madrid?

5.  Ungur kvikmyndaleikari sló rækilega í gegn í bandarísku myndinni Rebel Without a Cause árið 1955. Hvað hét leikarinn?

6.  Þessi leikari dó mjög ungur. Hvað varð honum að aldurtila?

7.  Hvaða tveir taflmenn koma við sögu þegar skákmaður „hrókar“ sem kallað er?

8.  Hvers son var Skallagrímur, faðir Egils skálds?

9.  Hvaða íþrótt stundaði Karl III Bretakóngur til skamms tíma og hafði meira saman af en öðrum íþróttum?

10.  Hvaða efni var stundum reynt að kalla ildi á íslensku, þótt annað heiti yrði svo ofan á?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá tvo stjórnmálamenn kynna nýja ríkisstjórn sína í fyrra, 2021. Hvar eru þau stödd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Svín, köttur og hundur.

2.  Tönn.

3.  Rúmeníu.

4.  Barcelona.

5.  James Dean.

6.  Bílslys.

7.  Kóngur og hrókur.

8.  Kveldúlfsson.

9.  Póló.

10.   Súrefni.

***

Svör við aukaspurningum:

Listamaðurinn er Ragnar Kjartansson.

Staðurinn fyrir stjórnmálafundinn er Kjarvalsstaðir.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár