Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?

938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða listamaður er hér við leik og störf?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dýr átti litla gulan hænan í samskiptum við?

2.  Náhvalir hafa langt spjót fram úr hausnum. Hvað er þetta spjót í raun og veru?

3.  Í hvaða Evrópulandi heitir næst fjölmennasta borgin Cluj?

4.  En hver næstfjölmennasta borgin á Spáni á eftir höfuðborginni Madrid?

5.  Ungur kvikmyndaleikari sló rækilega í gegn í bandarísku myndinni Rebel Without a Cause árið 1955. Hvað hét leikarinn?

6.  Þessi leikari dó mjög ungur. Hvað varð honum að aldurtila?

7.  Hvaða tveir taflmenn koma við sögu þegar skákmaður „hrókar“ sem kallað er?

8.  Hvers son var Skallagrímur, faðir Egils skálds?

9.  Hvaða íþrótt stundaði Karl III Bretakóngur til skamms tíma og hafði meira saman af en öðrum íþróttum?

10.  Hvaða efni var stundum reynt að kalla ildi á íslensku, þótt annað heiti yrði svo ofan á?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá tvo stjórnmálamenn kynna nýja ríkisstjórn sína í fyrra, 2021. Hvar eru þau stödd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Svín, köttur og hundur.

2.  Tönn.

3.  Rúmeníu.

4.  Barcelona.

5.  James Dean.

6.  Bílslys.

7.  Kóngur og hrókur.

8.  Kveldúlfsson.

9.  Póló.

10.   Súrefni.

***

Svör við aukaspurningum:

Listamaðurinn er Ragnar Kjartansson.

Staðurinn fyrir stjórnmálafundinn er Kjarvalsstaðir.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár