938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?

938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða listamaður er hér við leik og störf?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dýr átti litla gulan hænan í samskiptum við?

2.  Náhvalir hafa langt spjót fram úr hausnum. Hvað er þetta spjót í raun og veru?

3.  Í hvaða Evrópulandi heitir næst fjölmennasta borgin Cluj?

4.  En hver næstfjölmennasta borgin á Spáni á eftir höfuðborginni Madrid?

5.  Ungur kvikmyndaleikari sló rækilega í gegn í bandarísku myndinni Rebel Without a Cause árið 1955. Hvað hét leikarinn?

6.  Þessi leikari dó mjög ungur. Hvað varð honum að aldurtila?

7.  Hvaða tveir taflmenn koma við sögu þegar skákmaður „hrókar“ sem kallað er?

8.  Hvers son var Skallagrímur, faðir Egils skálds?

9.  Hvaða íþrótt stundaði Karl III Bretakóngur til skamms tíma og hafði meira saman af en öðrum íþróttum?

10.  Hvaða efni var stundum reynt að kalla ildi á íslensku, þótt annað heiti yrði svo ofan á?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá tvo stjórnmálamenn kynna nýja ríkisstjórn sína í fyrra, 2021. Hvar eru þau stödd?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Svín, köttur og hundur.

2.  Tönn.

3.  Rúmeníu.

4.  Barcelona.

5.  James Dean.

6.  Bílslys.

7.  Kóngur og hrókur.

8.  Kveldúlfsson.

9.  Póló.

10.   Súrefni.

***

Svör við aukaspurningum:

Listamaðurinn er Ragnar Kjartansson.

Staðurinn fyrir stjórnmálafundinn er Kjarvalsstaðir.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár