Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áframhaldandi Íslandsbankasala ein af forsendum fjárlagafrumvarpsins

Rík­ið ætl­ar að klára að selja eign­ar­hlut sinn í Ís­lands­banka. Þetta kem­ur fram í fjár­laga­frum­varpi næsta árs en sal­an er ein af for­send­um frum­varps­ins. Rík­is­end­ur­skoð­un er enn að vinna að skýrslu um það þeg­ar rík­ið seldi síð­ast hluti í bank­an­um.

Áframhaldandi Íslandsbankasala ein af forsendum fjárlagafrumvarpsins
Fær heimild Bjarni Bendiktsson fær heimild til að klára söluna á Íslandsbanka á næsta ári, verði frumvarp hans til fjárlaga samþykkt. Mynd: Heiða Helgadóttir

Til stendur að selja eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka á næsta ári. „Forsendur fyrir skuldaþróun í fjárlagafrumvarpinu gera áfram ráð fyrir að lokið verði við sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka á næsta ári,“ segir í frumvarpinu. 

Heimild til sölunnar hefur verið að finna í fjárlagafrumvörpum síðasta árs auk heimildar til að selja allt að 28,2 prósenta hlut í Landsbankanum. Þessar heimildir til fjármálaráðherra halda sér í frumvarpinu. Ríkið ætlar sér að halda eftir 70 prósent hlutafé í Landsbankanum. 

Stuttlega er fjallað um árangur sölu á hlutum í Íslandsbanka sem þegar hafa farið fram. Er talað um að salan hafi verið árangursrík og skilað 108 milljörðum í ríkissjóð. „Salan á bankanum væri mikilvægur þáttur í virkri stýringu á efnahag ríkisins. Með áframhaldandi sölu væri hægt að auka sjóðstreymi til ríkisins, minnka lánsfjárþörf og skuldsetningu með þeim kostnaði og áhættu sem henni fylgir,“ segir um áframhaldandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fjárlagafrumvarp 2023

Hærri skattur á vistvæna bíla er helsta breytingin í nýjum fjárlögum stjórnarinnar
ÚttektFjárlagafrumvarp 2023

Hærri skatt­ur á vist­væna bíla er helsta breyt­ing­in í nýj­um fjár­lög­um stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ir sagð­ist „setja lofts­lags­mál í for­gang“ en mesta breyt­ing­in á skatt­heimtu í nýju fjár­laga­frum­varpi er skatta­hækk­un á vist­væna bíla. Á þessu ári hafa ver­ið flutt­ir inn ör­lít­ið fleiri dísil­bíl­ar en raf­bíl­ar. Framund­an eru veru­leg­ar skatta­hækk­an­ir á raf­bíla.
380 milljónir til viðbótar í varnarmál
FréttirFjárlagafrumvarp 2023

380 millj­ón­ir til við­bót­ar í varn­ar­mál

Fjölga á í hópi þeirra sem sinna varn­ar­mál­um fyr­ir Ís­land og fjár­festa á í ör­ugg­um sam­skipta­rým­um og bún­aði í sendi­ráð­um fyr­ir 130 millj­ón­ir króna. Gert er ráð fyr­ir 300 millj­óna aukn­um fram­lög­um til varn­artengdra verk­efna „sem nauð­syn er að ráð­ast í, með­al ann­ars vegna gjör­breyttra ör­ygg­is­mála í okk­ar heims­hluta“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár