Útgjöld ríkissjóðs aukast á milli ára en áfram er unnið að því að ná niður skuldum, sem eru þó ásættanlegar miðað við það sem undan er gengið. Þetta kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á fjárlagafrumvarpi næsta árs.
Kynning fór fram á frumvarpinu í fjármálaráðuneytinu nú klukkan 9 í morgun og ritstjórn Stundarinnar birti beina lýsingu af fundinum, sem má sjá hér fyrir neðan.
Athugasemdir