Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Útgerðin sparar sér milljónir á kostnað sveitarfélaga

Íbú­ar sveit­ar­fé­laga um allt land hafa í meira en 15 ár borg­að stór­an hluta þess kostn­að­ar að koma ónýt­um veið­ar­fær­um í rétt­an far­veg. Um helm­ing­ur allra veið­ar­færa á Ís­landi er urð­að­ur, þökk sé sér­stök­um samn­ingi sem hef­ur ver­ið marg­brot­inn.

Útgerðin sparar sér milljónir á kostnað sveitarfélaga

Útgerðir landsins hafa sparað sér tugi milljóna króna í rúmt ár vegna tafa á sérsamningi hagsmunasamtaka sjávarútvegsins við Úrvinnslusjóð, en sjóðurinn er undirstofnun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.  Umhverfisstofnun segir samninginn ólögmætan. Þrátt fyrir það er unnið hörðum höndum að því að fá hann samþykktan. Þá hefur núverandi samningur verið margbrotinn, en brotin hafa kostað sveitarfélög og íbúa þeirra gríðarlegar fjárhæðir. 

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn hef­ur á undanförnum árum slopp­ið við að greiða hundruð millj­óna króna í úr­vinnslu­gjald vegna sér­samn­ings sem iðnaðurinn hefur haft við stjórn­völd síðan 2005. Sá samningur er óuppsegjanlegur og er því í fullu gildi í dag. Þrátt fyrir ítrekuð brot á þeim samningi hefur honum ekki enn verið sagt upp þar sem stjórn Úrvinnslusjóðs hefur ekki óskað eftir því. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eiga fulltrúa í stjórn sjóðsins, en meirihluti stjórnar er setin af hagsmunasamtökum atvinnulífsins. Stundin hefur fjallað um þessi brot á samningi. Meðal annars var starfsleyfi verktaka SFS …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Kjarklausir pólitíkusar og siðblindir Útgerðarmenn.
    0
  • P
    Piotr skrifaði
    Any form of fraud should be punishable by imprisonment.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Svo merkilegt sem það kann að þykja, hafa sjávaraútvegur og landbúnaður frá upphafi skattalagasetningar 1877 verið undanþegnir almennri skattgreiðslu. Þeir njóta enn þeirrar sérstöðu, að ekki skuli láta þá leggja til samfélagsins til jafns við aðra.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár