Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

908. spurningaþraut: Hvar var Alexander 1. kóngur?

908. spurningaþraut: Hvar var Alexander 1. kóngur?

Fyrri aukaspurning!

Hér má sjá írska konu um 1900 vinna við tiltekið verkfæri. Svipuð, en ekki alveg eins verkfæri voru notuð hér á landi. Hvað kallast þetta verkfæri?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða leikhússal, tónleikasal, óperusal á Íslandi rúmast flestir áhorfendur?

2.  Hver sendi frá sér tvær plötur samtímis árið 2005 — Ást, og Í sex skrefa fjarlægð frá Paradís?

3.  Hrunið margfræga á haustdögum fyrir rúmum áratug hófst þegar stjórnarformaður banka eins gekk á fund Seðlabanka Íslands og bað um neyðaraðstoð. Hvaða ár var þetta?

4.  En um hvaða banka var þarna að ræða?

5.  Einmitt um það leyti var íslenska utanríkisþjónustan önnum kafin við tiltekið verkefni sem farið var af stað með nokkrum árum fyrr. Ísland sóttist sem sé eftir ... hverju?

6.  Hvaða byggð var nýlega lögð niður á Laugarvatni?

7.  Hver býr við Paradísareplaveg 111?

8.  Latneska orðið fasces merkir sérstaka gerð vanda eða prika sem þjónar eða fylgdarmenn helstu embættismanna Rómaveldis gengu um með sem tákn um tign embættismannanna. Hvers vegna hafa þessir vendir öðlast sérstaka frægð síðustu 100 árin?

9.  En hvað þýðir latneska orðið faecēs?

10.  Árið 1934 var Alexander 1. konungur myrtur þegar hann var í opinberri heimsókn í Frakklandi. Morðinginn var aðskilnaðarsinni í landi konungs og vonaðist hann til að morðið yrði til þess að landið leystist upp. Ekki varð þó af því fyrr en löngu seinna. Yfir hvaða landi var Alexander 1. konungur? 

***

Seinni aukaspurning!

Hver er þessi glaðbeitta baráttukona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Eldborg í Hörpu.

2.  Bubbi Morthens.

3.  2008.

4.  Glitni.

5.  Sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

6.  Hjólhýsabyggð.

7.  Andrés Önd.

8.  Vegna þess að fasistar tóku að kenna sig við þá.

9.  Kúkur.

10.  Júgóslavíu.

***

Svör við aukaspurningum:

Rokkur heitir græjan á efri myndinni.

Katrín Oddsdóttir konan á neðri myndinni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár