Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

907. spurningaþraut: Fyrsta mataruppskrift spurningaþrautar!

907. spurningaþraut: Fyrsta mataruppskrift spurningaþrautar!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er syðst af þessum borgum á Bretlandi:  Birmingham — Cambridge — London — Newcastle — Sunderland.

2.  Í hvaða firði er Sauðárkrókur?

3.  Guðni Th. Jóhannesson gaf fyrir nokkrum vikum út bók. Um hvað?

4.  Hver var leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur 1972-1980 þegar viðkomandi tók við öðru starfi?

5.  Hvernig er hárið á Barbie á litinn?

6.  Fótboltamaður frá Úrúgvæ sem spilaði m.a. með Liverpool var á tímabili frægari fyrir að bíta andstæðinga sína en skora hjá þeim. Hver er maðurinn?

7.  Jurt sem heitir á latínu Piper nigrum gefur af sér ... hvað?

8.  Þrír dl hveiti, 1 msk sykur, 5 dl mjólk, 1/2 tsk lyftiduft, 2 egg, 30 g smjör. Sumir bæta svo fáeinum vanilludropum út í þetta, aðrir sletta í uppskriftina svolitlu kaffi og pilsner hefur einnig heyrst nefndur. Svo leyfir fólk sér ýmsar sérviskur aðrar. En hvað kemur svo að lokum út úr þessu?

9.  Hve margir flokkar eiga nú fulltrúa á Alþingi Íslendinga?

10.  Við lok síðari heimsstyrjaldar var Þýskalandi skipt upp í nokkur hernámssvæði. Hve mörg?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða lands má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  London.

2.  Skagafirði.

3.  Landhelgismálið, útfærslu landhelginnar.

4.  Vigdís Finnbogadóttir.

5.  Ljóst.

6.  Suárez.

7.  Svartan pipar. Reyndar dugar að segja pipar.

8.  Pönnukökur.

9.  Átta.

10.  Fjögur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Guðrún Eva Mínervudóttir. Eins og venjulega duga tvö skírnarnöfn ef viðkomandi manneskja notar þau bæði, svo Mínervudóttir er ekki nauðsynlegt.

Á neðri mynd eru útlínur Tyrklands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár