Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

907. spurningaþraut: Fyrsta mataruppskrift spurningaþrautar!

907. spurningaþraut: Fyrsta mataruppskrift spurningaþrautar!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er syðst af þessum borgum á Bretlandi:  Birmingham — Cambridge — London — Newcastle — Sunderland.

2.  Í hvaða firði er Sauðárkrókur?

3.  Guðni Th. Jóhannesson gaf fyrir nokkrum vikum út bók. Um hvað?

4.  Hver var leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur 1972-1980 þegar viðkomandi tók við öðru starfi?

5.  Hvernig er hárið á Barbie á litinn?

6.  Fótboltamaður frá Úrúgvæ sem spilaði m.a. með Liverpool var á tímabili frægari fyrir að bíta andstæðinga sína en skora hjá þeim. Hver er maðurinn?

7.  Jurt sem heitir á latínu Piper nigrum gefur af sér ... hvað?

8.  Þrír dl hveiti, 1 msk sykur, 5 dl mjólk, 1/2 tsk lyftiduft, 2 egg, 30 g smjör. Sumir bæta svo fáeinum vanilludropum út í þetta, aðrir sletta í uppskriftina svolitlu kaffi og pilsner hefur einnig heyrst nefndur. Svo leyfir fólk sér ýmsar sérviskur aðrar. En hvað kemur svo að lokum út úr þessu?

9.  Hve margir flokkar eiga nú fulltrúa á Alþingi Íslendinga?

10.  Við lok síðari heimsstyrjaldar var Þýskalandi skipt upp í nokkur hernámssvæði. Hve mörg?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða lands má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  London.

2.  Skagafirði.

3.  Landhelgismálið, útfærslu landhelginnar.

4.  Vigdís Finnbogadóttir.

5.  Ljóst.

6.  Suárez.

7.  Svartan pipar. Reyndar dugar að segja pipar.

8.  Pönnukökur.

9.  Átta.

10.  Fjögur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Guðrún Eva Mínervudóttir. Eins og venjulega duga tvö skírnarnöfn ef viðkomandi manneskja notar þau bæði, svo Mínervudóttir er ekki nauðsynlegt.

Á neðri mynd eru útlínur Tyrklands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár