Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

907. spurningaþraut: Fyrsta mataruppskrift spurningaþrautar!

907. spurningaþraut: Fyrsta mataruppskrift spurningaþrautar!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er syðst af þessum borgum á Bretlandi:  Birmingham — Cambridge — London — Newcastle — Sunderland.

2.  Í hvaða firði er Sauðárkrókur?

3.  Guðni Th. Jóhannesson gaf fyrir nokkrum vikum út bók. Um hvað?

4.  Hver var leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur 1972-1980 þegar viðkomandi tók við öðru starfi?

5.  Hvernig er hárið á Barbie á litinn?

6.  Fótboltamaður frá Úrúgvæ sem spilaði m.a. með Liverpool var á tímabili frægari fyrir að bíta andstæðinga sína en skora hjá þeim. Hver er maðurinn?

7.  Jurt sem heitir á latínu Piper nigrum gefur af sér ... hvað?

8.  Þrír dl hveiti, 1 msk sykur, 5 dl mjólk, 1/2 tsk lyftiduft, 2 egg, 30 g smjör. Sumir bæta svo fáeinum vanilludropum út í þetta, aðrir sletta í uppskriftina svolitlu kaffi og pilsner hefur einnig heyrst nefndur. Svo leyfir fólk sér ýmsar sérviskur aðrar. En hvað kemur svo að lokum út úr þessu?

9.  Hve margir flokkar eiga nú fulltrúa á Alþingi Íslendinga?

10.  Við lok síðari heimsstyrjaldar var Þýskalandi skipt upp í nokkur hernámssvæði. Hve mörg?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða lands má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  London.

2.  Skagafirði.

3.  Landhelgismálið, útfærslu landhelginnar.

4.  Vigdís Finnbogadóttir.

5.  Ljóst.

6.  Suárez.

7.  Svartan pipar. Reyndar dugar að segja pipar.

8.  Pönnukökur.

9.  Átta.

10.  Fjögur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Guðrún Eva Mínervudóttir. Eins og venjulega duga tvö skírnarnöfn ef viðkomandi manneskja notar þau bæði, svo Mínervudóttir er ekki nauðsynlegt.

Á neðri mynd eru útlínur Tyrklands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár