Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

905. spurningaþraut: Yasmin, Cloe, Jade og Sasha, Freyja, Frikki og fleiri

905. spurningaþraut: Yasmin, Cloe, Jade og Sasha, Freyja, Frikki og fleiri

Fyrri aukaspurning: Hver er þessi ófögnuður?

***

Aðalspurningar:

1. Hvaða íþrótt stundar LeBron James?

2.  Yasmin, Cloe, Jade og Sasha eru einu nafni Bratz. Þær eru líka ... hvað?

3.  Ævintýri Freyju og Frikka — Drottningin af Galapagos heitir barnabók sem kom út á árinu. Önnur bók um þau heitir Á kafi í Kambódíu. Höfundurinn hefur fengist við ótal margt gegnum tíðina, leikið, sungið, skemmt börnum og fullorðnum, stýrt sjónvarps- og útvarpsþáttum. Hvað heitir hann?

4.  Þessi höfundur komst fyrst í sviðsljósið sem söngvari í vinsælli gleðihljómsveit sem hét ... hvað?   

5.  Hvaða framhaldsskóli á Íslandi hefur skammstöfunina VMA?

6.  En FÁ, hvaða skóli er það?

7.  Hvað heitir það fyrirtæki sem stendur fyrir umfangsmestu útgáfu hljóðbóka á Íslandi og er í náinni samvinnu við sænskt fyrirtæki með sama nafni?

8.  Hver var Rudolf Nureyev?

9.  Sigga Dögg er fræðingur á ákveðnu sviði sem reglulega birtist í fjölmiðlum og gefur ráð og upplýsingar um sitt fræðasvið og hugðarefni. Hvers konar fræðingur er hún?

10.  Borg nokkur við Eystrasalt hefur nokkrum sinnum skipt um nafn. Upphaflega hét byggðin þar Twangste, þá Królewiec en frá 1657 til 1945 hét hún Köningsberg. Við lok seinni heimsstyrjaldar var hún hernumin og skipt um nafn á henni og það nýja nafn ber hún enn og heitir ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Imelda Staunton er ein af virtari leikkonum Breta. Hvaða hlutverk er hún að leika á myndinni hér að neðan — en afrakstur þeirrar vinnu hefur reyndar ekki enn birst opinberlega.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Körfubolta.

2.  Dúkkur.

3.  Felix Bergsson.

4.  Greifarnir.

5.  Verkmenntaskólinn á Akureyri.

6.  Fjölbrautarskólinn í Ármúla.

7.  Storytel.

8.  Ballettdansari.

9.  Kynlífsfræðingur.

10.  Kaliningrad.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Gollum (á íslensku Gollrir) úr Hringadróttinssögu.

Á neðri myndinni er Staunton að leika Elísabetu Bretadrottningu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár