Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

899. spurningaþraut: Kassalaga melónur? Nei, heyrðu mig nú

899. spurningaþraut: Kassalaga melónur? Nei, heyrðu mig nú

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða hljómsveit spilaði fyrst af öllum í Hörpu 4. maí 2011?

2.  Hvaða stjórnmálaflokkur kom fyrst inn á Alþingi árið 2013 er hann fékk þrjá þingmenn?

3.  Guadeloupe er svolítill eyjaklasi í Karíbahafi. Eyjarnar eru enn undir stjórn evrópsks (fyrrverandi) nýlenduveldis, sem er ... hvað?

4.  Hvaða mynt var notuð á Ítalíu áður en evran var tekin upp um aldamótin?

5.  Aðeins í einu landi hafa vatnsmelónur verið þróaðar þannig að þær eru kassalaga. Þannig er auðveldara að stafla þeim upp. Hvaða þjóð er svona dásamlega hagsýn?

6.  Hver var forsætisráðherra á Íslandi 2010?

7.  Hvað er Venusarflugnagildran?

8.  Hvaða nýja tegund af herskipum var fyrst notuð fyrir alvöru í síðari heimsstyrjöldinni og réði úrslitum, ekki síst í Kyrrahafsstyrjöldinni?

9.  Hvaða fjölmiðill hefur aðsetur í Hádegismóum?

10.  Hvaða íslensk höfðingjaætt hafði sínar aðalbækistöðvar í Dölunum á Sturlungaöldinni?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða borg má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sinfóníuhljómsveit Íslands.

2.  Píratar.

3.  Frakkland.

4.  Líra.

5.  Japanir.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Jurt, blóm.

8.  Flugvélamóðurskip.

9.  Morgunblaðið.

10.  Sturlungar,

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Jóhannes Páll 2. páfi.

Á neðri myndinni eru Feneyjar.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár