Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

891. spurningaþraut: Hver fékk starf sem Grigory Romanov sóttist eftir?

891. spurningaþraut: Hver fékk starf sem Grigory Romanov sóttist eftir?

Fyrri aukaspurning:

Um hverja fjallaði sú sjónvarpsþáttaröð þar sem þessi glaðlega sól birtist öðruhvoru?

***

Aðalspurningar:

1.  Arnold Schwarzenegger var um tíma ríkisstjóri í ... hvaða ríki Bandaríkjanna?

2.  En frá hvaða landi var hann upphaflega?

3.  Morðingi nokkur á að hafa sagt: „Nú eru sólarlitlir dagar, bræður“ þótt flennisólskin væri. Þótti það merki um hve dimmur væri hugur hans. Hvað hét hann?

4.  Í nágrenni við hvaða borg er Versalahöll?

5.  Hvað er suðumark vatns við venjulegar aðstæður?

6.  Í mars 1985 var Grigory nokkur Romanov meðal þeirra sem komu til mála í ákaflega ábyrgðarmikið starf, en keppinautur hans skaut honum ref fyrir rass og fékk starfið. Afleiðingin varð sú að Romanov féll í gleymskunnar dá en keppinautur hans fór með himinskautum næstu árin. Hvað hét þessi keppinautur?

7.  Charles Darwin fór á ofanverðri 19. öld í siglingu um heiminn. Hvað hét skipið sem hann sigldi á.

8.  Hvaða kenningu setti Darwin fram í lok siglingar sinnar?

9.  Hver skrifaði bókina Á Skipalóni sem hafði að geyma smásögur sem voru byggðar á æskuárum höfundar á ofanverðri 19. öld?

10.  Hvað heitir refurinn í Hálsaskógi?

***

Aukaspurning sú hin síðari:

Þessar tvær leikkonur léku aðalhlutverkin í leiksýningu sem Þjóðleikhúsið setti upp snemma árs eftir frægri skáldsagnaröð. Hvað hét sýningin?

Svo er lárviðarstig fyrir að hafa nöfnin á þeim báðum rétt!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kaliforníu.

2.  Austurríki.

3.  Axlar-Björn.

4.  París.

5.  100 gráður á Selsíus.

6.  Mikhaíl Gorbatsjev.

7.  Beagle.

8.  Þróunarkenninguna.

9.  Nonni, Jón Sveinsson.

10.  Mikki.

***

Aukaspurningasvörin!

Sólin á efri myndinni er úr þáttunum um Stubbana eða Teletubbies.

Leikkonurnar Unnur Ösp og Vigdís Hrefna léku í Framúrskarandi vinkonu.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár