Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

891. spurningaþraut: Hver fékk starf sem Grigory Romanov sóttist eftir?

891. spurningaþraut: Hver fékk starf sem Grigory Romanov sóttist eftir?

Fyrri aukaspurning:

Um hverja fjallaði sú sjónvarpsþáttaröð þar sem þessi glaðlega sól birtist öðruhvoru?

***

Aðalspurningar:

1.  Arnold Schwarzenegger var um tíma ríkisstjóri í ... hvaða ríki Bandaríkjanna?

2.  En frá hvaða landi var hann upphaflega?

3.  Morðingi nokkur á að hafa sagt: „Nú eru sólarlitlir dagar, bræður“ þótt flennisólskin væri. Þótti það merki um hve dimmur væri hugur hans. Hvað hét hann?

4.  Í nágrenni við hvaða borg er Versalahöll?

5.  Hvað er suðumark vatns við venjulegar aðstæður?

6.  Í mars 1985 var Grigory nokkur Romanov meðal þeirra sem komu til mála í ákaflega ábyrgðarmikið starf, en keppinautur hans skaut honum ref fyrir rass og fékk starfið. Afleiðingin varð sú að Romanov féll í gleymskunnar dá en keppinautur hans fór með himinskautum næstu árin. Hvað hét þessi keppinautur?

7.  Charles Darwin fór á ofanverðri 19. öld í siglingu um heiminn. Hvað hét skipið sem hann sigldi á.

8.  Hvaða kenningu setti Darwin fram í lok siglingar sinnar?

9.  Hver skrifaði bókina Á Skipalóni sem hafði að geyma smásögur sem voru byggðar á æskuárum höfundar á ofanverðri 19. öld?

10.  Hvað heitir refurinn í Hálsaskógi?

***

Aukaspurning sú hin síðari:

Þessar tvær leikkonur léku aðalhlutverkin í leiksýningu sem Þjóðleikhúsið setti upp snemma árs eftir frægri skáldsagnaröð. Hvað hét sýningin?

Svo er lárviðarstig fyrir að hafa nöfnin á þeim báðum rétt!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kaliforníu.

2.  Austurríki.

3.  Axlar-Björn.

4.  París.

5.  100 gráður á Selsíus.

6.  Mikhaíl Gorbatsjev.

7.  Beagle.

8.  Þróunarkenninguna.

9.  Nonni, Jón Sveinsson.

10.  Mikki.

***

Aukaspurningasvörin!

Sólin á efri myndinni er úr þáttunum um Stubbana eða Teletubbies.

Leikkonurnar Unnur Ösp og Vigdís Hrefna léku í Framúrskarandi vinkonu.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár