Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

890. spurningaþraut: Á þessum sunnudegi höldum við til fjalla

890. spurningaþraut: Á þessum sunnudegi höldum við til fjalla

Þema þrautarinnar er fjöll. Aukaspurningarnar snúast um útlensk fjöll en aðalspurningarnar um íslensk.

Fyrri aukaspurning er þá svona:

Hvaða fjall má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fjall er þetta?

***

2.  En hvaða fjall má sjá hér?

***

3.  Hér er reyndar ekki spurt um sjálft fjallið, heldur einungis þann hvassa hluta þess sem sést hér fyrir miðri mynd? En svo er hér reyndar aukastig í boði: Hvað heitir fjallið sjálft?

***

4.  Hvað fjall nánast logar hér?

***

5.  Hvaða jökull er þetta?

***

6.  Þetta hér er ... hvaða fjall?

***

7.  Sjöunda fjallið heitir ... hvað?

***

8.  Og hér er komið ... hvað?

***

9.  Hvaða fjall er hér komið?

***

10.  Og hér rís ... hvaða fjall?

***

Og svo er hér útlenskt fjall í aukaspurningu hinni síðari.

Hvaða illúðlega fjall er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hekla.

2.  Baula.

3.  Hraundrangi. — Fjallið heitir Drangafjall.

4.  Snæfellsjökull.

5.  Öræfajökull.

6.  Akrafjall.

7.  Keilir.

8.  Kirkjufell.

9.  Esjan.

10.  Lómagnúpur.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Fuji í Japan.

Á neðri myndinni er K2 á mótum Pakistans og Kína.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár