Þema þrautarinnar er fjöll. Aukaspurningarnar snúast um útlensk fjöll en aðalspurningarnar um íslensk.
Fyrri aukaspurning er þá svona:
Hvaða fjall má sjá á myndinni hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hvaða fjall er þetta?
***
2. En hvaða fjall má sjá hér?
***
3. Hér er reyndar ekki spurt um sjálft fjallið, heldur einungis þann hvassa hluta þess sem sést hér fyrir miðri mynd? En svo er hér reyndar aukastig í boði: Hvað heitir fjallið sjálft?
***
4. Hvað fjall nánast logar hér?
***
5. Hvaða jökull er þetta?
***
6. Þetta hér er ... hvaða fjall?
***
7. Sjöunda fjallið heitir ... hvað?
***
8. Og hér er komið ... hvað?
***
9. Hvaða fjall er hér komið?
***
10. Og hér rís ... hvaða fjall?
***
Og svo er hér útlenskt fjall í aukaspurningu hinni síðari.
Hvaða illúðlega fjall er þetta?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Hekla.
2. Baula.
3. Hraundrangi. — Fjallið heitir Drangafjall.
4. Snæfellsjökull.
5. Öræfajökull.
6. Akrafjall.
7. Keilir.
8. Kirkjufell.
9. Esjan.
10. Lómagnúpur.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri myndinni er Fuji í Japan.
Á neðri myndinni er K2 á mótum Pakistans og Kína.
Athugasemdir