Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

889. spurningaþraut: Hvar starfaði herfylking kafteins Kohls?

889. spurningaþraut: Hvar starfaði herfylking kafteins Kohls?

Fyrri aukaspurning:

Konan sem sést á myndinni hér að ofan ásamt kærasta sínum, hún fæddist 1. október 1910 og hefði því orðið 122 ára í dag ef hún hefði ekki dáið 23 ára gömul. Hvað hét hún? — og skírnarnafnið dugar.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað nefndist fyrirtækið sem var miðpunkturinn í viðskiptaveldi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar þegar völlur hans var sem mestur?

2.  Tiltekin ætt í dýraríkinu nefnist Macrouridae á latínu en langhalar á íslensku. Hvernig dýr eru langhalar?

3.  Veröld er það kallað, hús eitt á Melunum í Reykjavík, nálægt bæði Hótel Sögu og Háskólanum. En Veröld nefnist líka Hús ... ja, hús hvers eða hverrar?

4.  Á hvaða landi lendir maður ef farið er beint í norður frá Grímsey?

5.  Frá hvaða landi er Formula 1 kappaksturshetjan Michael Schumacher?

6.  Hversu margir Formula 1 kappakstrar eru haldnir á þessu ári, 2022? Hér má muna fjórum til eða frá.

7.  Ökumenn frá hvaða Norðurlandi hafa verið tíðari gestir á verðlaunapalli í Formula 1 kappakstri en íbúar allra hinna þjóðanna samanlagt?

8.  Árið 1994 fengu þrír karlar friðarverðlaun Nóbels. Það voru Ísraelsmennirnir Shimon Peres og Yitzak Rabin og svo ... hver? 

9.  Í hvaða styrjöld var barist mánuðum saman — og með miklu mannfalli — um heldur hrjóstrugan skaga sem nefnist nú eins og þá Gallipoli á Tyrklandi?

10.  Undir forystu Andreas Augusts von Kohl, sem oft var nefndur kafteinn Kohl, var starfrækt eins konar herfylking á tilteknum stað á Íslandi 1856-1869. Herfylkingin varð kröftug í félagsstarfi fólks á staðnum og hátíðir hennar urðu afdrifaríkar og má með vissum hætti segja að þær séu enn við lýði. Hvar starfaði kafteinn Kohl?

***

Seinni aukaspurning:

Rétt eins og konan á efri myndinni, þá á karlinn á myndinni hér að neðan afmæli í dag. Ólíkt henni er hann enn á lífi og heldur upp á 98 ára afmælið sitt. Hann var um tíma valdamaður mikill. Hvað heitir hann?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Baugur.

2.  Fiskar. 

3.  Vigdísar (Finnbogadóttur).

4.  Grænlandi.

5.  Þýskalandi.

6.  Keppnirnir í ár eru 22 svo rétt er allt frá 18 til 26.

7.  Finnlands.

8.  Yasser Arafat.

9.  Fyrri heimsstyrjöldinni.

10.  Í Vestmannaeyjum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er bófastúlkan Bonnie Parker ásamt kærasta sínum Clyde Barrow.

Á neðri myndinni er Jimmy Carter fyrrum Bandaríkjaforseti ásamt konu sinni Rosalynn.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • U
    Utanríkisráðuneytið skrifaði
    Eftir því sem næst verður komið var Rosalyn Carter enn a lífi fyrir nokkrum dögum siðan
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár