Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

887. spurningaþraut: „Kleppur er víða“

887. spurningaþraut: „Kleppur er víða“

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi var Nefertítí drottning?

2.  En í hvaða landi er borgin Ramallah?

3.  Hver er stærsta borgin á vesturströnd Danmerkur, það er að segja Jótlands?

4.  „Kleppur er víða.“ Hvað heitir skáldsagan þar sem þessi orð koma fram?

5.  Hver skrifaði hana?

6.  Fyrir hvað var Walter Elias Disney þekktastur?

7.  Í hvaða landi er borgin Aix?

8.  Hver var forseti Bandaríkjanna meðan borgarastríð stóð yfir á 19. öld?

9.  Pernille Harder er dýrasta fótboltakona heimsins um þessar mundir. Frá hvaða landi er Pernille?

10.  Íslenska fótboltakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir gekk nýlega til liðs við franskt fótboltalið sem þykir með þeim stærri í heiminum, enda spilar sjálfur Messi í karlaflokknum. Hvað heitir félag Berglindar?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fiskur er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Egiftalandi.

2.  Palestínu.

3.  Esbjerg.

4.  Englar alheimsins.

5.  Einar Már.

6.  Teiknimyndagerð.

7.  Frakklandi.

8.  Abraham Lincoln.

9.  Dönsk.

10.  Paris St. Germain.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er út kvikmyndinni ET.

Fiskurinn er lúða.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár