Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

887. spurningaþraut: „Kleppur er víða“

887. spurningaþraut: „Kleppur er víða“

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi var Nefertítí drottning?

2.  En í hvaða landi er borgin Ramallah?

3.  Hver er stærsta borgin á vesturströnd Danmerkur, það er að segja Jótlands?

4.  „Kleppur er víða.“ Hvað heitir skáldsagan þar sem þessi orð koma fram?

5.  Hver skrifaði hana?

6.  Fyrir hvað var Walter Elias Disney þekktastur?

7.  Í hvaða landi er borgin Aix?

8.  Hver var forseti Bandaríkjanna meðan borgarastríð stóð yfir á 19. öld?

9.  Pernille Harder er dýrasta fótboltakona heimsins um þessar mundir. Frá hvaða landi er Pernille?

10.  Íslenska fótboltakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir gekk nýlega til liðs við franskt fótboltalið sem þykir með þeim stærri í heiminum, enda spilar sjálfur Messi í karlaflokknum. Hvað heitir félag Berglindar?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fiskur er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Egiftalandi.

2.  Palestínu.

3.  Esbjerg.

4.  Englar alheimsins.

5.  Einar Már.

6.  Teiknimyndagerð.

7.  Frakklandi.

8.  Abraham Lincoln.

9.  Dönsk.

10.  Paris St. Germain.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er út kvikmyndinni ET.

Fiskurinn er lúða.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár