Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

885. spurningaþraut: Stórhýsi Jóhannesar Jósefssonar?

885. spurningaþraut: Stórhýsi Jóhannesar Jósefssonar?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan? Svarið þarf að vera nákvæmt.

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg ráku Björgólfsfeðgar eitt sinn bjórverksmiðju við þriðja mann?

2.  Björgólfur Guðmundsson átti svo um tíma fótboltafélag á Englandi. Hvaða félag?

3.  Koh-i-Noor er afar dýrmætur hlutur, þótt erfitt sé að átta sig á hve dýrmætur. Hvers konar hlutur er Koh-i-Noor?

4.  Hvaða borg í Þýskalandi varð fyrir gríðarlegu tjóni í loftárásum dagana 13.-15. febrúar 1945?

5.  Hvaða stórhýsi í miðbæ Reykjavíkur lét Jóhannes Jósefsson reisa og var tekið í notkun 1930?

6.  Hvar á landinu (nokkuð nákvæmlega) er Djúpavík?

7.  Hvernig fá fuglsunglar í eggi súrefni? Er það gegnum örlítil göt í eggjaskurninni, — eða eru nægar súrefnisbirgðir í egginu frá upphafi, — eða þurfa þeir ekki súrefni meðan á vist þeirra í egginu stendur?

8.  Hver var í undarlegu teboði með óðum hattara og fleirum?

9.  Hvað hét sá bróðir Vincents van Goghs sem aðstoðaði hann mikið gegnum tíðina?

10.  Guðmundur Steingrímsson var eitt sinn formaður stjórnmálaflokks. Hvaða stjórnmálaflokks?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan sést hluti af íslensku plötuumslagi. Hvað nefnist platan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  St.Pétursborg.

2.  West Ham.

3.  Demantur.

4.  Dresden.

5.  Hótel Borg.

6.  Á Ströndum. Á Vestfjörðum er ekki alveg nóg.

7.  Gegnum örlítil göt á skurninni.

8.  Lísa í Undralandi.

9.  Theo.

10.  Bjartrar framtíðar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er óperuhúsið í Sydney í Ástralíu. Bæði óperuhús og Sydney þurfa að vera í svarinu.

Á neðri myndinni er hluti af umslagi plötunnar Rokk í Reykjavík.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár