Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

879. spurningaþraut: Hvar vinnur Andrés Önd oftastnær?

879. spurningaþraut: Hvar vinnur Andrés Önd oftastnær?

Fyrri aukaspurning:

Þessi mynd nefnist Nornahátíð eða eitthvað í þá áttina og var máluð 1798. En hver var málarinn?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi í Vestur-Evrópu er borgin Brest?

2.  Hvaða þjóðsagnaskepnur vakna til lífsins í bókunum og sjónvarpsþáttunum Krúnuleikar eða Game of Trones?

3.  Í hvaða borg sem nú er í Belarús skrifuðu Þjóðverjar og nýir ráðamenn kommúnistastjórnar Rússlands undir friðarsamninga í byrjun árs 1918?

4.  Serena Williams tilkynnti nýlega að hún væri hætt að ... gera hvað?

5.  Hvað nefnist ríki frændi Andrésar Andar sem hann er einlægt í vinnu hjá, en sem rekur Andrés frænda sinn miskunnarlaust ef hann stendur sig ekki?

6.  Þegar ríki frændinn hefur rekið Andrés úr vinnunni fer hann oftast í sömu verksmiðjuna og púlar þar síðan um skeið. Hvað er framleitt í verksmiðjunni?

7.  Sunnarlega í Ódáðahrauni var lítið basalthraun, nánast óþekkt þangað til 2014. Þá urðu þar eldsumbrot og flæddi þar síðan um skeið heilmikið hraun upp. Nýja hraunið var kallað sama nafni og gamla hraunið, það er að segja ... hvað?

8.  Mælieining fyrir tíðni (rið eða hringir á sekúndu) heitir sama nafni og ein stærsta bílaleiga heimsins sem starfrækt er í ótal löndum. Hvaða nafn er þetta?

9.  „Maður er nefndur Grímur kamban,“ segir í upphafi einnar Íslendingasögu, „[H]ann byggði fyrstur manna [xxx] En á dögum Haralds hins hárfagra flýðu fyrir hans ofríki fjöldi manna; settust sumir í [xxx] og byggðu þar, en sumir leituðu til annarra eyðilanda.“ Hvaða staður er [xxx]?

10.  Frægur íslenskur rithöfundur á fyrri hluta tuttugustu aldar gerði fyrst vart við sig á skáldabekk þegar hann sendi kornungur frá sér smásögur sem hann kvaðst hafa skrifað svokallaðri „ósjálfráðri skrift“ en gegnum hann hefðu skrifað ekki minni menn en Jónas Hallgrímsson, H.C.Andersen og Snorri Sturluson. Höfundur þessi lagði þó fljótlega af slík skrif og fór að skrifa hefðbundnari verk, leikrit og sögur. Hver var hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Frakklandi.

2.  Drekar.

3.  Brest. Þá var hún reyndar kölluð Brest-Litovsk en Brest dugar.

4.  Spila tennis.

5.  Jóakim.

6.  Smjörlíki.

7.  Holuhraun.

8.  Hertz.

9.  Færeyjar.

10.  Guðmundur Kamban.

***

Svör við aukaspurningum:

Það var Goya sem málaði Nornahátíðina.

Á neðri myndinni er svo Marilyn Monroe.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár