Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

877. spurningaþraut: Bushidō, Bandera og Edda Björgvinsdóttir

877. spurningaþraut: Bushidō, Bandera og Edda Björgvinsdóttir

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Bushidō er nafnið á sérstökum bálki siðareglna sem hafðar voru í heiðri af ákveðnum hópi manna í ... hvaða landi?

2.  Hvað kallaðist annars hópurinn sem fyrst og fremst átti að fara eftir þessum reglum?

3.  Stepan Bandera hét maður sem barðist fyrir sjálfstæði þjóðar sinnar gegn kúgun annars ríkis. Því miður leiddist hann þá út í að styðja innrásarlið frá þriðja ríkinu, sem var ekki síðri óþjóðalýður en ríkið sem upphaflega kúgaði landa Bandera. Hverrar þjóðar var Bandera?

4.  Árið 1994 brutust ansi óvænt út fjöldamorð í ríki einu og stóðu í þrjá mánuði og kostuðu líf allt að 800 þúsund manna. Hvaða ríki var þetta?

5.  Edda Björgvinsdóttir lék í mörg ár og við ýmis tækifæri konu eina sem þótti nokkuð ... ja, hressileg í anda, segjum það. Hvað nefndist konan?

6.  Jón Arason biskup lést 1550. Hvar var hann fyrst grafinn?

7.  Ári seinna var hann grafinn upp og jarðsettur annars staðar. Hvar?

8.  Alnafnar tveir eru annars vegar ungur tónlistarmaður, sem vinsæll er nú um stundir, og hins vegar ráðherra einn á árunum 2009-2011. Hvað heita þessir alnafnar?

9. Í hvaða landi er borgin Tijuana?

10.  Tangó er talinn upprunninn í tveimur nágrannalöndum. Nefnið að minnsta kosti annað.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan sem er hér að halda ræðu árið 1984?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Japan.

2.  Samúraæjar.

3.  Úkraínskur.

4.  Rúanda.

5.  Bibba á Brávallagötunni.

6.  Skálholti.

7.  Hólum.

8.  Árni Páll Árnason. Tónlistarmaðurinn kallar sig Herra Hnetusmjör.

9.  Mexíkó.

10.  Argentína og Úrúgvæ.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr hryllingsmyndinni The Exorcist.

Neðri myndin er af Geraldine Ferraro varaforsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum árið 1984.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár