Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Útihátíð, ljós, skuggar og tónlist

Stund­ar­skrá­in næstu vik­urn­ar.

Útihátíð, ljós, skuggar og tónlist

Útihátíð á SPOT 2022 – Greifarnir og Siggi Hlö ásamt DJ Fox

Hvar? Spot, Kópavogi

Hvenær? 30. og 31. júlí

Miðaverð? Annað kvöldið 3.900 kr. Bæði kvöldin 5.500 kr.

Hinir einu sönnu Greifar og eitís plötusnúðurinn og útvarpsmaðurinn Siggi Hlö standa fyrir stórskemmtilegri Útihátíð á SPOT um verslunarmannahelgina. Það eru 14 ár síðan fyrsta útihátíðin á SPOT með Greifunum og Sigga Hlö var haldin og hún orðin fastur liður í lífi margra um verslunarmannahelgina. Síðastliðin tvö ár voru frekar erfið fyrir alla og var nauðsynlegt að hætta við á síðustu stundu bæði árin. Ekki í ár. Það verður stanslaust stuð á böllum laugardags- og sunnudagskvöld og brekkusöngurinn undir styrkri stjórn Bjössa Greifa verður stærri og skemmtilegri en nokkurn tíma áður.

Byrjað verður að spila klukkan 23.00 á laugardagskvöldinu og strax eftir brekkusöng á sunnudagskvöldinu. Greifarnir taka öll sín bestu lög og fleiri góða smelli og Siggi og DJ Fox sjóðheitir í diskóbúrinu. Brekkusöngurinn fer fram á sunnudagskvöldinu í brekkunni fyrir neðan SPOT. Hann byrjar stundvíslega klukkan 22.30. Ekki er selt inn á brekkusönginn.

Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými

Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Hvenær? Til 16. ágúst

Ljósrými – skuggarými er yfirskrift ljósmyndasýningar Esterar Jóhannesdóttur í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Með aukinni náttúrulegri birtu verður ljósmyndun auðveldari og aðgengilegri og andstæður verða skýrari eftir því sem myrkrið verður minna. Athöfnin að ljósmynda eða mynda ljós á sér margar birtingarmyndir. Sýningin byggir á yfirstandandi rannsókn Esterar á ljósmyndun í afmörkuðu rými. Hún leitast við að ljósmynda birtu og skugga í innviðum bygginga með náttúrulegri lýsingu, en einnig úti með rafmagnsljósi. Með því vill Ester skoða hvaða áhrif birtan/ljósið, náttúrulegt eða rafmagns, hefur á rýmið og myndina. Í myndunum leikur Ester sér að frumformunum með ljósinu og bilinu á milli þessara andstæðna. Við það verða til abstrakt form og skuggar verða greinilegri í afmörkuðum ramma myndflatarins þar sem hið ljóðræna er aldrei langt undan.

Orgelsumar í Hallgrímskirkju

Hvar? Hallgrímskirkja

Hvenær? Laugardagur 30. júlí kl. 12.

Miðaverð? 2000 kr.

Guðný Einarsdóttir, organisti í Háteigskirkju, og Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmóníkuleikari leika verk fyrir orgel og harmóníku. Á tónleikunum munu alþýðlegur og kirkjulegur hljómur mætast þegar hljóðfærin harmóníka og orgel hljóma saman. Á efnisskránni verður m.a. flutt verkið Ave Maria eftir Astor Piazzolla, íslenskir tangóar, orgelverk eftir Nadiu Boulanger og gamall sænskur sálmur.

Berjadagar tónlistarhátíð 2022

Hvar? Ólafsfjarðarkirkja og Menningarhúsið Tjarnarborg, Ólafsfirði

Hvenær? 29.–31. júlí

Miðaverð? 2.500–8.500 kr.

Berjadagar er tónlistarhátíð sem fram fer um verslunarmannahelgina í Ólafsfirði þegar aðalbláberin fara að taka á sig svartan lit og höfugan ilm. Hátíðin var stofnuð 1999 og er orðin fastur liður í menningarflórunni á Norðurlandi. Á tónlistarhátíðinni koma fram ólíkir hljóðfæraleikarar til að flytja list sína í rýmum sem gera upplifun af tónleikum einstaka. Á nýrri heimasíðu www.berjadagar.is má nálgast miða á glæsilega tónleika hátíðarinnar sem og upplýsingar um listamenn og aðra viðburði. Nýnæmi á Berjadögum í ár er að gestir geta tryggt sér miða á hádegistónleika sem hefjast kl. 13.30 bæði föstudag og laugardag í Ólafsfjarðarkirkju. Einnig verður brunch, skógrækt og listsýning í Pálshúsi! Listrænn stjórnandi Berjadaga er Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari. Frítt er á hátíðina fyrir 18 ára og yngri.

Á mörkum þess tilraunakennda og hefðbundna

Hvar? Gljúfrasteinn

Hvenær? Sunnudaginn 31. júlí kl. 16.

Miðaverð? 3.500 kr.

Raftónlistarkonan Sigrún Jónsdóttir mun syngja og leika eigin lög á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 31. júlí. Sigrún hefur skapað einstakan hljóðheim og með rödd sinni þræðir hún saman mörk hins tilraunakennda og þess hefðbundna. Sigrún er tónskáld, hljóðfæraleikari, söngvari og tónlistarkennari. Hún nam tónsmíðar við Listaháskóla Íslands á nýmiðlabraut á árunum 2011-2015 og hefur einnig sem hljóðfæraleikari unnið með fjölda ólíkra tónlistarmanna á borð við Sigur Rós, Björk, Sóley, Oprhic Oxtra, Florence and the Machine auk margra annarra. Sigrún steig sín fyrstu skref sem sólólistamaður árið 2016 og hefur síðan þá gefið út fjórar smáskífur, meðal annars plötuna Onælan 2018. Þar má heyra þann tilraunakennda raftónlistarheim sem Sigrún hefur síðan haldið áfram að þróa. 

BERG (IS/DK)

Hvar? Menningarúsið Hof, Akureyri

Hvenær? 13. ágúst kl. 17

Miðaverð? 3.000 kr.

Dansk-íslenski kvartettinn BERG leikur tónlist saxófónleikarans Snæbjörns Snæbjörnssonar. Snæbjörn býr og starfar í Danmörku þar sem hann hefur leitt saman Mathias Ditlev á píanó, Benjamin Kirketerp á bassa auk trommuleikarans Chris Falkenberg úr mismunandi áttum til að skapa þann hljóðheim sem umlykur draumkenndar melódíurnar sem einkenna bandið.  Línuleg sköpun og spuni einkenna þennan kima norræna jazzins og sækir tónlistin innblástur sinn í þjóðlagatónlist og sálma, erlenda sem innlenda. 

BERG gaf út sína fyrstu plötu, A.A.P., í árslok 2020 og hefur platan hlotið mikið lof gagnrýnenda í Danmörku. Platan er „óður heim, hvar sem það kann að vera“ og BERG hlakkar til að leita að nýjum heimum á fyrrum heimkynnum tónskáldsins.

„Mig hefur lengi langað til að koma norður með strákana svo þegar við hófumst handa við að skipuleggja ferðina til að fylgja eftir plötunni var Akureyri efst á lista,“ segir Snæbjörn. „Það er ákveðin leið að loka hringnum sem hófst fyrir tæpum 4 árum að koma aftur til Íslands með BERG og ég hlakka mikið til að koma norður og spila í Hofi.“

Saga Musica með Valgeiri í Hannesarholti

Hvar? Hannesarholt

Hvenær? 13. ágúst kl. 16

Miðaverð? 7.000 kr.

„Allt frá því að ég sigldi með Víkingaskipinu Gaia fyrir 30 árum hefur landnámstíminn verið mér hugleikinn,“ segir Valgeir Guðjónsson. „Ég vann líka í um tvö ár í Washington DC við gerð efnis og þar á meðal við myndina um Leif Eiríksson sem sýnd var á menningarstöðvunum PBS og Discovery. Ég sótti svo í mig veðrið eftir að við settumst að á Eyrarbakka við laga- og textasmíðar sem hafa skírskotun í andrúmsloft og atburði Íslendingasagna. Víkingatíminn hefur nú orðið mikið aðdráttarafl víða um heim og því skrifaði ég textana á ensku til að mæta fleiri áheyrendum. Ég er enn að semja og bálkur minn spannar nú um 40 lög og texta. Sagnatónleikarnir í Hannesarholti þann 13. ágúst verða með ljúfu sniði; við Ásta Kristrún verðum saman með stuttar frásagnir á milli laga. Við munum leita eftir tengingu áheyrenda við það sem kemur upp í hug þeirra við flutning laganna á milli laga og í lokin.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Jólaóratoría, John McClane og hvítt tígrisdýr
Stundarskráin

Jóla­órat­oría, John McCla­ne og hvítt tígr­is­dýr

Stund­ar­skrá­in 21. des­em­ber -13. janú­ar.
Söngur, gleði og gaman um allt land
Stundarskráin

Söng­ur, gleði og gam­an um allt land

Stund­ar­skrá­in næstu vik­urn­ar.
Jólin, jólin, jólin koma brátt
Stundarskráin

Jól­in, jól­in, jól­in koma brátt

Alls kon­ar jóla­skemmt­un er í boði næstu tvær vik­urn­ar.
Stansað, dansað, öskrað
Stundarskráin

Stans­að, dans­að, öskr­að

Tónlist, dans- og leik­sýn­ing­ar, mat­ur og drykk­ur, allt þetta og meira til má skemmta sér við næstu tvær vik­urn­ar.
Líf í smástund
Stundarskráin

Líf í smá­stund

Stund­ar­skrá­in 9. til 29. sept­em­ber 2022.
Framundan eru hamingjudagar
Stundarskráin

Framund­an eru ham­ingju­dag­ar

Stund­ar­skrá­in næstu vik­urn­ar.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
2
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
3
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
4
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
5
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
6
Viðtal

Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

„Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
7
FréttirLífskjarakrísan

Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.

Mest lesið

  • Sif Sigmarsdóttir
    1
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    2
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Að jarða kon­ur

    Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
  • „Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
    3
    Fréttir

    „Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

    Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
  • „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
    4
    Viðtal

    „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

    Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
  • Það kostar að fara út úr dyrunum
    5
    ViðtalLífskjarakrísan

    Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

    Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
  • Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
    6
    Viðtal

    Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

    „Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
  • Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
    7
    FréttirLífskjarakrísan

    Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

    Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.
  • „Hvar er Kristrún?“
    8
    Vettvangur

    „Hvar er Kristrún?“

    Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.
  • Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
    9
    Fréttir

    Sam­herji dreg­ur Odee fyr­ir dóm­ara í Bretlandi

    Sam­herji fékk lög­bann á vef­síðu sem er hluti af lista­verk­inu „We‘re Sorry“ eft­ir Odd Ey­stein Frið­riks­son, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein rit­skoð­un á ís­lenskri mynd­list og lista­verk­inu mínu. Ég for­dæmi það,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
  • Einni bílaviðgerð frá vandræðum
    10
    ViðtalLífskjarakrísan

    Einni bíla­við­gerð frá vand­ræð­um

    Af­borg­an­ir allra lána hafa hækk­að á síð­ustu miss­er­um og hef­ur það knú­ið Sig­trygg Ara Jó­hanns­son ljós­mynd­ara til að skoða af al­vöru að flytja bú­ferl­um til ann­ars lands til að kom­ast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happ­drætt­is­vinn­ing­ur að flytja í ann­að land,“ seg­ir hann, „en ein­hverju er hægt að fórna fyr­ir stöð­ug­leika.“

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Sigurvin Lárus Jónsson
2
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
4
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
5
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
6
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
7
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
4
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
5
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
6
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
7
Viðtal

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    4
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    5
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
    6
    Fréttir

    Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

    Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
  • Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
    7
    Viðtal

    Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

    Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.
  • Sif Sigmarsdóttir
    8
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Ósjálf­bjarga óvit­ar

    Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?
  • Hrafn Jónsson
    9
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Ég á þetta ekki en má þetta víst

    Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.
  • Sif Sigmarsdóttir
    10
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.

Nýtt efni

Hver vill ekki trúa á töfra?
Hlaðvarp

Hver vill ekki trúa á töfra?

Í þátt­un­um Believe in Magic í hlað­varpi BBC er sögð ótrú­leg saga stúlku sem glímdi við erf­ið veik­indi en gaf sig engu að síð­ur alla í að hjálpa öðr­um veik­um börn­um. En ekki vildu all­ir trúa henni.
Laun þingmanna tvöfaldast á sjö árum og verða rúmlega 1,4 milljón á mánuði
Fréttir

Laun þing­manna tvö­fald­ast á sjö ár­um og verða rúm­lega 1,4 millj­ón á mán­uði

Laun for­sæt­is­ráð­herra munu verða rúm­lega 2,6 millj­ón­ir króna eft­ir yf­ir­vof­andi launa­hækk­un henn­ar. Það er 1.235 þús­und krón­um meira en laun for­sæt­is­ráð­herra voru snemm­sum­ars 2016. Mið­gildi allra heild­ar­launa hef­ur á sama tíma hækk­að um 283 þús­und krón­ur.
Alvöru flóttamenn og gerviflóttamenn
Greining

Al­vöru flótta­menn og gerviflótta­menn

Orð­ræða Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra mið­ar að því að skipta flótta­mönn­um upp í tvo mis­mun­andi flokka, þá sem eru al­vöru flótta­menn og hina sem eru það ekki. Tel­ur hann að flótta­menn frá Venesúela til­heyri seinni hópn­um. Flótta­menn það­an setj­ist upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér á landi.
Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Viðtal

Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.
Er listaverkið tómt ílát?
GagnrýniViðnám

Er lista­verk­ið tómt ílát?

List­fræð­ing­ur­inn Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir fjall­ar um verk­ið Ör­laga­ten­ing­ur­inn eft­ir Finn Jóns­son (1892-1993) á sýn­ing­unni Við­nám á Lista­safni Ís­lands og seg­ir að hægt sé að gera meiri kröf­ur til safns­ins.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Lóa Hjálmtýsdóttir

Svona var það tvöþús­und og sex

Sófa­kartafl­an gerði heið­ar­lega til­raun til að hofa á That 90’s Show á Net­flix en nostal­g­íu­neist­inn sem kvikn­aði í brjósti henn­ar leiddi til gláps á sjö þáttar­öð­um af Malcolm in the Middle.
Vegfarendur finna fyrir hækkunum
MyndbandLífskjarakrísan

Veg­far­end­ur finna fyr­ir hækk­un­um

Heim­ild­in ræddi við veg­far­end­ur um sí­end­ur­tekn­ar vaxta­hækk­an­ir og áhrif þeirra.
Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar
Fréttir

Verklags­regl­ur um leit að týndu fólki end­ur­skoð­að­ar

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur haf­ið vinnu sem mið­ar að því að bregð­ast við til­mæl­um nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu frá því í fyrra.
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
Viðtal

Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

„Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
Bergur Ebbi
Bergur Ebbi
Pistill

Bergur Ebbi

Sjö gráð­ur og súld

Berg­ur Ebbi fjall­ar um breytta stöðu veð­ur­fræð­inga og veð­ur­frétta í tækn­i­sam­fé­lag­inu. Nú er það bara ískalt app­ið á með­an veð­ur­fræð­ing­ar voru lands­þekkt and­lit á ár­um áð­ur.
Dropinn dýrastur á Íslandi
Fréttir

Drop­inn dýr­ast­ur á Ís­landi

Bens­ín­lítr­inn er hvergi dýr­ari inn­an EES-svæð­is­ins en á Ís­landi og raun­ar er bens­ín­verð á Ís­landi það þriðja hæsta í heim­in­um. Álög­ur sem hið op­in­bera legg­ur á bens­ín eru þó hærri í sex­tán ESB-ríkj­um en þær eru á Ís­landi.
Volaða land
Bíó Tvíó#239

Volaða land

Í síð­asta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Stein­dór kvik­mynd Hlyns Pálma­son­ar frá 2022, Volaða land. Fleiri þætt­ir eru í boði á Pat­reon síðu Bón­us Tvíó: www.pat­reon.com/biot­vio

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.