Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Creditinfo setur strangari skilyrði um framúrskarandi fyrirtæki

Stærri fyr­ir­tæki sem sæta op­in­ber­um rann­sókn­um munu verða fjar­lægð af lista Cred­it­in­fo yf­ir Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki. Aukn­ar kröf­ur um um­hverf­is-, jafn­rétt­is- og mann­rétt­inda­stefnu auk sam­fé­lags­ábyrgð­ar eru nú lagð­ar til grund­vall­ar. Stór­fyr­ir­tæki sem geng­ist hafa við sam­keppn­is­brot­um eða sætt op­in­ber­um rann­sókn­um hafa hing­að til átt auð­velt með að fá fyr­ir­mynd­arstimp­il og að­ild að sam­tök­um sem kenna sig við sam­fé­lags­ábyrgð.

Creditinfo setur strangari skilyrði um framúrskarandi fyrirtæki
Bregst við gagnrýni Hrefna Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo brást við gagnrýni á flokkun svokallaðra Framúrskarandi fyrirtækja, með því að herða reglur. Fyrirtæki sem greitt hafa metsektir og gengist við skipulögðum lögbrotum, hafa hingað til óhikað geta flaggað vottun Creditinfo. Mynd: CreditInfo

„Creditinfo áskilur sér rétt til að fjarlægja fyrirtæki tímabundið af lista vegna opinberra rannsókna sem geta haft stórfelld áhrif á fyrirtækið“, segir meðal annars í tilkynningu sem birt var á heimasíðu fyrirtækisins um leið og ný skilyrði til þess að hljóta nafnbótina Framúrskarandi fyrirtæki voru kynntar.

Í nóvember í fyrra birti Creditinfo lista slíkra fyrirtækja vegna ársins 2021. Yfir átta hundruð fyrirtæki komust á listann en mesta athygli vöktu nöfn tveggja félaga, einkum vegna fréttaflutnings af framgöngu þeirra misserin áður en þau hlutu þessa nafnbót.

Annars vegar var um að ræða Samherja hf., sem ásamt stjórnendum og starfsmönnum voru og eru til rannsóknar vegna meintra mútugreiðslna og skattsvika. Hins vegar hugbúnaðarfyrirtækið Init ehf. sem sakað var um að nýta sér andvaraleysi fjölda lífeyrissjóða og að hafa falið raunverulegan hagnað af umsjón með tölvukerfi í eigu lífeyrissjóðanna. Á listanum voru líka fyrirtæki sem höfðu þá stuttu áður greitt metsektir og gengist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Lárus Andri Jónsson skrifaði
    Er ekki rétt að fyrirtæki þurfa að greiða kredit innfo tölverða fjárhæð til að fá að vera á þessum listum,veit það einhver ?
    1
    • Sigga Svanborgar skrifaði
      Creditinfo er bara fúsk elítunnar. Stofnandi og stjórnendur allt saman mosagrónir sjálfstæðismenn. Ómanneskjulegt fyrirtæki frá upphafi með það eina markmið að flokka fólk og fyrirtæki eftir hver pólitísk sýn þeirra er...
      0
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ÞAÐ FLÝTUR SEM EKKI SEKKUR!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár