Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Creditinfo setur strangari skilyrði um framúrskarandi fyrirtæki

Stærri fyr­ir­tæki sem sæta op­in­ber­um rann­sókn­um munu verða fjar­lægð af lista Cred­it­in­fo yf­ir Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki. Aukn­ar kröf­ur um um­hverf­is-, jafn­rétt­is- og mann­rétt­inda­stefnu auk sam­fé­lags­ábyrgð­ar eru nú lagð­ar til grund­vall­ar. Stór­fyr­ir­tæki sem geng­ist hafa við sam­keppn­is­brot­um eða sætt op­in­ber­um rann­sókn­um hafa hing­að til átt auð­velt með að fá fyr­ir­mynd­arstimp­il og að­ild að sam­tök­um sem kenna sig við sam­fé­lags­ábyrgð.

Creditinfo setur strangari skilyrði um framúrskarandi fyrirtæki
Bregst við gagnrýni Hrefna Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo brást við gagnrýni á flokkun svokallaðra Framúrskarandi fyrirtækja, með því að herða reglur. Fyrirtæki sem greitt hafa metsektir og gengist við skipulögðum lögbrotum, hafa hingað til óhikað geta flaggað vottun Creditinfo. Mynd: CreditInfo

„Creditinfo áskilur sér rétt til að fjarlægja fyrirtæki tímabundið af lista vegna opinberra rannsókna sem geta haft stórfelld áhrif á fyrirtækið“, segir meðal annars í tilkynningu sem birt var á heimasíðu fyrirtækisins um leið og ný skilyrði til þess að hljóta nafnbótina Framúrskarandi fyrirtæki voru kynntar.

Í nóvember í fyrra birti Creditinfo lista slíkra fyrirtækja vegna ársins 2021. Yfir átta hundruð fyrirtæki komust á listann en mesta athygli vöktu nöfn tveggja félaga, einkum vegna fréttaflutnings af framgöngu þeirra misserin áður en þau hlutu þessa nafnbót.

Annars vegar var um að ræða Samherja hf., sem ásamt stjórnendum og starfsmönnum voru og eru til rannsóknar vegna meintra mútugreiðslna og skattsvika. Hins vegar hugbúnaðarfyrirtækið Init ehf. sem sakað var um að nýta sér andvaraleysi fjölda lífeyrissjóða og að hafa falið raunverulegan hagnað af umsjón með tölvukerfi í eigu lífeyrissjóðanna. Á listanum voru líka fyrirtæki sem höfðu þá stuttu áður greitt metsektir og gengist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Lárus Andri Jónsson skrifaði
    Er ekki rétt að fyrirtæki þurfa að greiða kredit innfo tölverða fjárhæð til að fá að vera á þessum listum,veit það einhver ?
    1
    • Sigga Svanborgar skrifaði
      Creditinfo er bara fúsk elítunnar. Stofnandi og stjórnendur allt saman mosagrónir sjálfstæðismenn. Ómanneskjulegt fyrirtæki frá upphafi með það eina markmið að flokka fólk og fyrirtæki eftir hver pólitísk sýn þeirra er...
      0
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ÞAÐ FLÝTUR SEM EKKI SEKKUR!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár