Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

821. spurningaþraut: Hér er spurt um hvalategund, sem allir þekkja

821. spurningaþraut: Hér er spurt um hvalategund, sem allir þekkja

Fyrri aukaspurning:

Hver er fegurðardrottningin sem bjó við Úthlíð 4 árið 1961?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er sumarleyfisstaðurinn Algarve?

2.  Steve nokkur Bannon er kunnur stuðningsmaður ... hvers? 

3.  Gelíska orðið uisgce þekkja allir, svolítið öðruvísi stafsett. Hvernig þá?

4.  En hvað þýðir þetta orð upprunalega — burtséð frá mismunandi stafsetningu?

5.  Hvalsauki (hvalambur eða höfuðlýsi) er vaxkennd olía eða lýsi sem er í tunnulaga fitubólstri í höfði fáeinna hvalategunda, en fyrst og fremst einnar þó. Hvaða hvalategund er það?

6.  París er fjölmennasta borg Frakklands. En hvaða borg er næst fjölmennust?

7.  Bandaríska leikkonan Winona Ryder hefur síðustu árin gert garðinn frægan í geysi vinsælli sjónvarpsseríu um dularfulla atburði sem henda ekki síst ungt fólk vestur í Ameríku. Hvað heita þættirnir?

8.  Í hvaða bæ er Gaflaraleikhúsið?

9.  Skírnir er ævagamalt tímarit, sem ... hvaða íslenska félag gefur út?

10.  En hvers konar fyrirbæri var Skírnir í norrænni goðafræði?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða lands má sjá hér?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Portúgal.

2.  Trumps.

3.  Viskí.

4.  Vatn. Viskí eitt og sér þýðir EKKI vatn lífsins og því er rangt að geta upp á því. Sorrí.

5.  Búrhvalur.

6.  Marseille.

7.  Stranger Things.

8.  Hafnarfirði.

9.  Hið íslenska bókmenntafélag.

10.  Sendiboði.

***

Svör við aukaspurningum:

Fegurðardrottningin er María Guðmundsdóttir

Landið er Pólland.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tobbo Thor skrifaði
    Skírnir var skósveinn Freys. Hitt er rétt að hann fer í sendiferð. En það gerði hann vegna stöðu sinnar sem þjónustumaður Freys
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár