Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

821. spurningaþraut: Hér er spurt um hvalategund, sem allir þekkja

821. spurningaþraut: Hér er spurt um hvalategund, sem allir þekkja

Fyrri aukaspurning:

Hver er fegurðardrottningin sem bjó við Úthlíð 4 árið 1961?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er sumarleyfisstaðurinn Algarve?

2.  Steve nokkur Bannon er kunnur stuðningsmaður ... hvers? 

3.  Gelíska orðið uisgce þekkja allir, svolítið öðruvísi stafsett. Hvernig þá?

4.  En hvað þýðir þetta orð upprunalega — burtséð frá mismunandi stafsetningu?

5.  Hvalsauki (hvalambur eða höfuðlýsi) er vaxkennd olía eða lýsi sem er í tunnulaga fitubólstri í höfði fáeinna hvalategunda, en fyrst og fremst einnar þó. Hvaða hvalategund er það?

6.  París er fjölmennasta borg Frakklands. En hvaða borg er næst fjölmennust?

7.  Bandaríska leikkonan Winona Ryder hefur síðustu árin gert garðinn frægan í geysi vinsælli sjónvarpsseríu um dularfulla atburði sem henda ekki síst ungt fólk vestur í Ameríku. Hvað heita þættirnir?

8.  Í hvaða bæ er Gaflaraleikhúsið?

9.  Skírnir er ævagamalt tímarit, sem ... hvaða íslenska félag gefur út?

10.  En hvers konar fyrirbæri var Skírnir í norrænni goðafræði?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða lands má sjá hér?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Portúgal.

2.  Trumps.

3.  Viskí.

4.  Vatn. Viskí eitt og sér þýðir EKKI vatn lífsins og því er rangt að geta upp á því. Sorrí.

5.  Búrhvalur.

6.  Marseille.

7.  Stranger Things.

8.  Hafnarfirði.

9.  Hið íslenska bókmenntafélag.

10.  Sendiboði.

***

Svör við aukaspurningum:

Fegurðardrottningin er María Guðmundsdóttir

Landið er Pólland.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tobbo Thor skrifaði
    Skírnir var skósveinn Freys. Hitt er rétt að hann fer í sendiferð. En það gerði hann vegna stöðu sinnar sem þjónustumaður Freys
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár