Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

820. spurningaþraut: Sjaldséð dýr, og tveir útdauðir fuglar

820. spurningaþraut: Sjaldséð dýr, og tveir útdauðir fuglar

Þemaþraut — sem að þessu snýst um frekar fáséð dýr og mun því eflaust reynast mörgum erfið. En ég hvet ykkur þá til að leggast í rannsóknir á þeim skemmtilegu dýrum sem þið reynist ekki þekkja.

Aukaspurningarnar snúast um fugla, sem eru svo ekki bara sjaldséðir, heldur beinlínis útdauðir.

Og sú fyrri á við fuglinn hér að ofan. Hver er (eða var) hann?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dýr er þetta?

***

2.  Og hver er hér á ferð?

***

3.  Þennan þekkja nú allir, trúi ég. Þetta er ... ?

***

4.  Þessi hefur misjafnt orð á sér. Þetta er ... ?

***

5.  Og hér er kominn ... hver?

***

6.  En þetta stóreygða dýr er ... ?

***

7.  Hvaða dýr má sjá hér?

***

8.  Og þetta er ... ?

***

9.  En hvað heitir þetta dýr?

***

10.  Og loks er hér ... ?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fuglar eru á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jarðsvín — aardwark á ensku.

2.  Beltisdýr — armadillo.

3.  Skuggahlébarði — clouded leopard á ensku.

4.  Hreisturdýr — pangolin á ensku.

5.  Skunkur, nánar tiltekið flikruskunkur, en skunkur dugar.

6.  Vofuapi — tarsier á ensku.

7.  Kóalabirnir.

8.  Sæfíll — elephant seal á ensku.

9.  Tarantula kónguló.

10.  Fílasnjáldurmús — elephant shrew. Snjáldurmús dugar til stigs í þetta sinn.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er dódófugl.

Á neðri myndinni eru geirfuglar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár