Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fyrrverandi Samherjaforstjóri tilnefndur í stjórn Festar með vísan til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“

Björgólf­ur Jó­hanns­son, sem leysti Þor­stein Má Bald­vins­son af hólmi eft­ir upp­ljóstrun Sam­herja­skjal­anna, er einn þeirra sem er til­nefnd­ur til að sitja í stjórn Fest­ar. Vís­að er til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“ hans í um­sögn til­nefn­ing­ar­nefnd­ar fyr­ir­tæk­is­ins. Nefnd­in tel­ur sið­ferði og sam­fé­lags­vit­und sér­stak­lega mik­il­væg nú.

Fyrrverandi Samherjaforstjóri tilnefndur í stjórn Festar með vísan til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“
Saman Björgólfur og Þorsteinn Már tókust saman á við rannsókn og umræðu um mútugreiðslur í Namibíu. Mynd: Vísir/Sigurjón

Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, er meðal þeirra sem tilnefningarnefnd almenningshlutafélagsins Festi leggur til að verði kjörnir í stjórn félagsins. Sérstaklega er vísað til þess að Björgólfur hafi „sterka samfélagsvitund“ í umsögn nefndarinnar. Hann leysti Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra og fyrrverandi aðaleiganda Samherja, af eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar í samstarfi við Wikileaks um mútugreiðslur sjávarútvegsfyrirtækisins í Namibíu. Festi er að langstærstum hluta í eigu íslenskra lífeyrissjóða, sem samtals eiga 73 prósent hlutafjár. Félagið er 64,7 milljarða króna virði miðað við gengi bréfa í því. 

Með fókus á siðferðis- og samfélagsvitund

Skýrslu tilnefningarnefndarinnar var skilað til Kauphallarinnar í dag en þar segir meðal annars að afsögn Þórðar Más Jóhannessonar sem stjórnarformanns Festar og umræða um viðskiptahætti N1-rafmagns, sem tilheyrir Festar-samsteypunni, væru til marks um mikilvægi kröfunnar um siðferði og samfélagsvitund. Þórður Már hætti eftir að Vítalía Lazareva steig fram og sagði hann hafa brotið á sér í sumarbústaðaferð í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Eitt af þessum óhugnanlegu skilaboðum sem manni hryllir við.
    2
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Þarna er á lista Magnús Júlíusson sem komið hefur við sögu í umdeildum viðskiptum við Festi.

    https://stundin.is/grein/11714/

    https://kjarninn.is/frettir/magnus-juliusson-radinn-adstodarmadur-aslaugar-ornu/
    "Magnús hefur und­an­farið gegnt stöðu for­stöðu­manns orku­sviðs hjá N1 ehf.. Áður stofn­aði hann fyr­ir­tæki Íslenska orku­miðlun ehf. ásamt Bjarna Ármanns­syni fjár­festi en þeir seldu það til Fest­is, eig­anda N1, snemma árs 2020, en áður stofn­aði hann og rak Íslenska orku­miðlun ehf. sem var seld til Festi hf. snemma árs 2020 á 850 millj­ónir króna."
    1
  • Sigurjón Þórðarson skrifaði
    Er þetta ekki maðurinn sem stjórnaði skæruliðahóp Samherja?
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Þar sem almennir lífeyrissjóðir eiga hlut þar hefur persóna Björgólfs Jóhanssonar ekkert að gera.
    4
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Er þetta ekki á svipuðum nótum og að Dání sálu hafi verið tilnemdur í barnavermd?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár