Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fyrrverandi Samherjaforstjóri tilnefndur í stjórn Festar með vísan til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“

Björgólf­ur Jó­hanns­son, sem leysti Þor­stein Má Bald­vins­son af hólmi eft­ir upp­ljóstrun Sam­herja­skjal­anna, er einn þeirra sem er til­nefnd­ur til að sitja í stjórn Fest­ar. Vís­að er til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“ hans í um­sögn til­nefn­ing­ar­nefnd­ar fyr­ir­tæk­is­ins. Nefnd­in tel­ur sið­ferði og sam­fé­lags­vit­und sér­stak­lega mik­il­væg nú.

Fyrrverandi Samherjaforstjóri tilnefndur í stjórn Festar með vísan til „sterkr­ar sam­fé­lags­vit­und­ar“
Saman Björgólfur og Þorsteinn Már tókust saman á við rannsókn og umræðu um mútugreiðslur í Namibíu. Mynd: Vísir/Sigurjón

Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, er meðal þeirra sem tilnefningarnefnd almenningshlutafélagsins Festi leggur til að verði kjörnir í stjórn félagsins. Sérstaklega er vísað til þess að Björgólfur hafi „sterka samfélagsvitund“ í umsögn nefndarinnar. Hann leysti Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra og fyrrverandi aðaleiganda Samherja, af eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar í samstarfi við Wikileaks um mútugreiðslur sjávarútvegsfyrirtækisins í Namibíu. Festi er að langstærstum hluta í eigu íslenskra lífeyrissjóða, sem samtals eiga 73 prósent hlutafjár. Félagið er 64,7 milljarða króna virði miðað við gengi bréfa í því. 

Með fókus á siðferðis- og samfélagsvitund

Skýrslu tilnefningarnefndarinnar var skilað til Kauphallarinnar í dag en þar segir meðal annars að afsögn Þórðar Más Jóhannessonar sem stjórnarformanns Festar og umræða um viðskiptahætti N1-rafmagns, sem tilheyrir Festar-samsteypunni, væru til marks um mikilvægi kröfunnar um siðferði og samfélagsvitund. Þórður Már hætti eftir að Vítalía Lazareva steig fram og sagði hann hafa brotið á sér í sumarbústaðaferð í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Sigurður Sigurðsson skrifaði
  Eitt af þessum óhugnanlegu skilaboðum sem manni hryllir við.
  2
 • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
  Þarna er á lista Magnús Júlíusson sem komið hefur við sögu í umdeildum viðskiptum við Festi.

  https://stundin.is/grein/11714/

  https://kjarninn.is/frettir/magnus-juliusson-radinn-adstodarmadur-aslaugar-ornu/
  "Magnús hefur und­an­farið gegnt stöðu for­stöðu­manns orku­sviðs hjá N1 ehf.. Áður stofn­aði hann fyr­ir­tæki Íslenska orku­miðlun ehf. ásamt Bjarna Ármanns­syni fjár­festi en þeir seldu það til Fest­is, eig­anda N1, snemma árs 2020, en áður stofn­aði hann og rak Íslenska orku­miðlun ehf. sem var seld til Festi hf. snemma árs 2020 á 850 millj­ónir króna."
  1
 • Sigurjón Þórðarson skrifaði
  Er þetta ekki maðurinn sem stjórnaði skæruliðahóp Samherja?
  0
 • Jón Ragnarsson skrifaði
  Þar sem almennir lífeyrissjóðir eiga hlut þar hefur persóna Björgólfs Jóhanssonar ekkert að gera.
  4
 • ÁHG
  Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
  Er þetta ekki á svipuðum nótum og að Dání sálu hafi verið tilnemdur í barnavermd?
  0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Söluráðgjafar fengu þóknun fyrir sölu á Íslandsbanka þrátt fyrir að hafa brotið lög
2
Greining

Sölu­ráð­gjaf­ar fengu þókn­un fyr­ir sölu á Ís­lands­banka þrátt fyr­ir að hafa brot­ið lög

Banka­sýsla rík­is­ins ætl­ar ekki að taka ákvörð­un um hvort hún greiði sölu­ráð­gjöf­um val­kvæða þókn­un fyr­ir að­komu sína að sölu á hlut í Ís­lands­banka fyr­ir rúm­um tveim­ur ár­um fyrr en at­hug­un Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á þætti þeirra í sölu­ferl­inu ligg­ur fyr­ir. Eft­ir­lit­ið hef­ur þeg­ar lok­ið at­hug­un á tveim­ur ráð­gjöf­um og komst að þeirri nið­ur­stöðu að báð­ir hefðu brot­ið gegn lög­um.
KS kaupir Kjarnafæði – Skagfirska efnahagssvæðið orðið Norðurland allt
3
Skýring

KS kaup­ir Kjarna­fæði – Skag­firska efna­hags­svæð­ið orð­ið Norð­ur­land allt

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga mun ekki þurfa að bera kaup sín á Kjarna­fæði und­ir Norð­lenska Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið, eft­ir að Al­þingi und­an­skyldi fyr­ir­tæk­in sam­keppn­is­lög­um. KS fær yf­ir­burð­ar­stöðu á kjöt­mark­aði. Kjarna­fæði sam­ein­að­ist Norð­lenska fyr­ir tveim­ur ár­um með ströng­um skil­yrð­um, sem falla nú nið­ur. Verð­laus hlut­ur þing­manns, sem harð­ast barð­ist fyr­ir sam­keppn­isund­an­þág­un­um, í KN, er orð­inn millj­óna­virði.
„Það er ekkert eftir“
5
GreiningMillistétt í molum

„Það er ekk­ert eft­ir“

Þrátt fyr­ir að um helm­ing­ur hjóna­banda endi með skiln­aði virð­ist kerf­ið ekki miða við for­eldra sem vana­lega eru kall­að­ir ein­stæð­ir – en eru í þess­ari grein kall­að­ir sjálf­stæð­ir. Heim­ild­in fékk á þriðja tug þátt­tak­enda til að svara spurn­ing­um um lífs­kjör sín. Svör­in sem bár­ust kall­ast vel á við lífs­kjarak­ann­an­ir sem fram­kvæmd­ar hafa ver­ið að und­an­förnu.
Lögfræðingar borgarinnar skoða styrki til Betra lífs
7
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

Lög­fræð­ing­ar borg­ar­inn­ar skoða styrki til Betra lífs

Lög­fræð­ing­ar vel­ferð­ar­sviðs eru að skoða styrki sem Reykja­vík­ur­borg veitti áfanga­heim­il­inu Betra líf á ár­un­um 2020-2023. Þetta kem­ur til eft­ir að Heim­ild­in fjall­aði um að rang­ar upp­lýs­ing­ar hefðu ver­ið í styrk­umsókn­um. Í fyr­ir­spurn vegna máls­ins er með­al ann­ars spurt hvort lit­ið sé á þetta sem til­raun til fjár­svika en eng­in svör fást að svo stöddu.

Mest lesið í mánuðinum

Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
1
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
3
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Tvíburasystur óléttar samtímis: „Þetta er draumurinn“
4
Viðtal

Tví­bura­syst­ur ólétt­ar sam­tím­is: „Þetta er draum­ur­inn“

Tví­bur­ar, sem lík­lega eru eineggja, gengu sam­tals í gegn­um þrjú fóst­ur­lát á inn­an við ári og voru um tíma óviss­ar um að þeim tæk­ist nokk­urn tím­ann að eign­ast börn. En nú hef­ur birt til og þær eiga von á börn­um með tæp­lega tveggja mán­aða milli­bili. Gen barn­anna verða lík­lega eins lík og hálf­systkina vegna mik­illa lík­inda með genum mæðr­anna.
„Ég var bara niðurlægð“
5
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Running Tide og ráðherrarnir - Koma af fjöllum um eftirlitsleysið
8
FréttirRunning Tide

Runn­ing Tide og ráð­herr­arn­ir - Koma af fjöll­um um eft­ir­lits­leys­ið

Blaða­menn Heim­ild­ar­inn­ar tóku við­töl við þrjá ráð­herra um að­komu þeirra að því að Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til starf­semi á Ís­landi. Um­hverf­is­ráð­herra sagði ein­ung­is hafa haft full­yrð­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins fyr­ir því að starf­sem­in væri „stærsta ein­staka kol­efn­is­föng­un­ar­verk­efni í heimi“. Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ist ekki geta svar­að því hvort hún hafi skap­að for­dæmi sem leyfi nú að af­gangstimbri verði hent í sjó­inn í stór­um stíl.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár