Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir

Verð­bólga mæl­ist 8,8 pró­sent og spila verð­hækk­an­ir á olíu og bens­íni einna stærst­an þátt auk hins klass­íska hús­næð­is­lið­ar. Það kostaði 10,4 pró­sent meira að fylla á tank­inn í júní en það gerði í maí.

Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Dýrt að dæla Hækkun bensín- og olíuverðs spilar stóran þátt í verðbólgunni sem nú mælist. Mynd: Pressphotos / Geiri

Verðbólgan heldur enn áfram að hækka og mælist nú 8,8 prósent. Verðbólga á milli mánaða hækkar um 1,4 prósent, sem er mesta hækkun á milli mánaða í nokkurn tíma. Vísitala án húsnæðis hækkar um tæpt 1,1 prósent á milli mánaða en það er hækkun á bensín og olíum sem vegur þyngst í verðbólgumælingunni. Þær vörur hafa hækkað um 10,4 prósent á milli mánaða. 

Húsnæðisþátturinn hefur verið snar liður í hækkun neysluverðsvísitölunnar, sem mælir verðbólgu, en nú eru hækkanir á öðru farin að þrýsta mjög á hana. Ef húsnæði er tekið út fyrir sviga er verðbólga síðustu 12 mánaða, það er hvað verð á vöru og þjónustu hefur hækkað miðað við sama tíma í fyrra, verið 6,5 prósent. 

Verðbólgan hefur ekki hækkað jafn skarpt á milli mánaða síðan í febrúar 2013. Þá hefur verðbólga ekki mælst hærri frá því í október 2009, þegar hún mældist 9,7 prósent. Verðbólgu markmið Seðlabanka Íslands eru 2,5 prósent.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár