Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eimskipsmaður í yfirheyrslu vegna förgunar gámaskipa

Fram­kvæmda­stjóri rekstr­ar­sviðs Eim­skipa­fé­lags Ís­lands hef­ur ver­ið boð­að­ur í skýrslu­töku hjá hér­aðssak­sókn­ara með rétt­ar­stöðu sak­born­ings. Ástæð­an er rann­sókn embætt­is­ins á ör­lög­um gáma­skip­anna tveggja Lax­foss og Goða­foss sem siglt var í strand á Indlandi ár­ið 2019.

Eimskipsmaður í yfirheyrslu vegna förgunar gámaskipa
Siglt í strand Laxfoss var siglt í strand fljótlega eftir að heimahöfn þess var færð frá Þórshöfn til Monróvíu. Þá var skipið skráð í eigu GMS, sem er þekktur milliliður í viðskiptum með skip sem ætluð eru í brotajárn. Mynd: YouTube

Hilmar Pétur Valgarðsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eimskips, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara vegna rannsóknar á örlögum tveggja gámaflutningaskipa. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, mun einnig mæta í skýrslutöku hjá rannsakendum. Þetta kemur fram í tilkynningu Eimskipafélagsins sem send var Kauphöllinni nú í kvöld. Þar segir að Vilhelm sé „ekki grunaður um refsiverða háttsemi“.

Eimskip seldi skipin Laxfoss og Goðafoss til fyrirtækisins GMS, sem sérhæfir sig í að vera milliliður við förgun skipa, í desember árið 2019. Þeim var síðan siglt beint úr þjónustu Eimskips til niðurrifs á Alang-strönd við Indland í maí ári síðar. Niðurrifsstarfsemin þar hefur sætt harðri gagnrýni og samrýmist ekki lögum og reglum sem gilda um förgun evrópskra skipa. Laxfoss og Goðafoss voru skráð með heimahöfn í Færeyjum fyrir söluna en þá voru þau flutt á pappírum til Monróvíu í Líberíu í Afríku. 

Umhverfisstofnun kærði Eimskipafélagið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár