Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Dómstóll: Plastbarkaaðgerðir ekki í samræmi við vísindi og rannsóknir

Dóm­stóll í Solna í Sví­þjóð hef­ur dæmt ít­alska skurð­lækn­inn Pau­lo Macchi­ar­ini í skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir eina af plast­barka­að­gerð­un­um. Hann fær hins veg­ar ekki dóm fyr­ir tvær af að­gerð­un­um, með­al ann­ars á And­emariam Beyene, sem bú­sett­ur var á Ís­landi. Ís­land teng­ist plast­barka­mál­inu vegna að­komu Tóm­as­ar Guð­bjarts­son­ar og Land­spít­al­ans að því.

Dómstóll: Plastbarkaaðgerðir ekki í samræmi við vísindi og rannsóknir

Plastbarkaaðgerðir ítalska skurðlæknisins Paulo Macchiarini á þremur sjúklingum á Karolinska-sjúkrahúsinu, meðal annars Andemariam Beyene sem búsettur var á Íslandi, voru ekki í samræmi við vísindi og gagnreyndar rannsóknir. Allar voru aðgerðirnar hins vegar gerðar í neyð samkvæmt skilningi sænskra hegningarlaga. Tvær af aðgerðunum, meðal annars ígræðslan á plastbarka í Andemariam Beyene, voru hins vegar ekki óréttlætanlegar heldur átti það við um þriðju aðgerðina.

Þess vegna er ítalski skurðlæknirinn Paulo Macchiarini dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir þriðju plastbarkaaðgerðina sem hann gerði í Svíþjóð, en sú aðgerð var framkvæmd á tyrknesku stúlkunni Yesim Cetir.  Þetta er niðurstaða dómstóls í Solna í Svíþjóð. 

Macchiarini er dæmdur fyrir að hafa valdið Yesim Cetir líkamstjóni en er sýknaður af ákæru um líkamsárás þar sem dómstóllinn telur að ekki hafi verið sannað að Macchiarini hafi brotið af sér að yfirlögðu ráði heldur að hann hafi verið óvarkár og tekið óréttlætanlega áhættu. Miðað við það sem Macchiarini …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastbarkamálið

Uppljóstrarar: „Plastbarkamálið er ennþá opið sár“
FréttirPlastbarkamálið

Upp­ljóstr­ar­ar: „Plast­barka­mál­ið er enn­þá op­ið sár“

Tveir af upp­ljóstr­ur­un­um í plast­barka­mál­inu svo­kall­aða, Karl Henrik Grinnemo og Oscar Simons­son, lýsa reynslu sinni af því að segja frá því sem gerð­ist á Karol­inska-sjúkra­hús­inu þar sem þeir unnu. Karl Henrik seg­ist hafa ver­ið með sjálfs­vígs­hugs­an­ir eft­ir að hann varð fyr­ir hefndarað­gerð­um inn­an Karol­inska-sjúkra­húss­ins. Þeir segja að upp­gjör­inu við plast­barka­mál­ið sé hvergi nærri lok­ið í Sví­þjóð og að gera þurfi al­menni­lega rann­sókn á því þar.
Sjúkratryggingar Íslands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plastbarkamálinu
GreiningPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plast­barka­mál­inu

Plast­barka­mál­ið hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í ís­lensk­um og sænsk­um fjöl­miðl­um síð­ast­lið­in ár. Viss lúkn­ing er kom­in í mál­ið með end­an­leg­um fang­els­is­dómi yf­ir ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini. Þrjár ís­lensk­ar rík­is­stofn­an­ir komu að mál­inu, sem stimpl­að hef­ur ver­ið sem lög­brot, en minnst hef­ur ver­ið fjall­að um að­komu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands að því.
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár