Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fiskistofa tilkynni útgerðunum þegar hún ætlar í eftirlitsflug

At­vinnu­vega­nefnd vill gera Fiski­stofu skylt að til­kynna um það þeg­ar hún send­ir eft­ir­lits­dróna á loft. Fjöldi mála sem varða brott­kast á ís­lensk­um fiski­skip­um hef­ur marg­fald­ast með til­komu eft­ir­lits­ins. Per­sónu­vernd sjó­manna ræð­ur mestu um breyt­ing­arn­ar sem nú eru boð­að­ar.

Fiskistofa tilkynni útgerðunum þegar hún ætlar í eftirlitsflug
Verðmæti Brottkast virðist algengt um borð í íslenskum fiskiskipum. Þessir náðust á mynd í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar árið 2019. Mynd: Landhelgisgæslan

Fiskistofa þarf að láta vita þegar hún setur á loft eftirlitsdróna til að fylgjast með ólöglegu brottkasti, nái tillaga atvinnuveganefndar fram að ganga.  Þetta er meðal þeirra breytinga sem meirihluti nefndarinnar leggur til við frumvarp Svandísar Svavarsdóttur sjávarútvegsráðherra. Fiskistofa hefur notað dróna til að fylgjast með brottkasti undanfarin misseri og hefur það eftirlit leitt í ljós að brottkast, sem er ólöglegt, er mun algengara en stofnunin hafði áður haldið fram. 

Meirihluti nefndarinnar, með Stefán Vagn Stefánsson, þingmann Framsóknarflokksins, í fararbroddi rökstyður breytinguna í nefndaráliti. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við eftirlit Fiskistofu og að gengið væri of nærri friðhelgi einkalífs einstaklinga með leynilegri vöktun á bátum og skipum. Nefndin hafi rætt sína á milli hvort ekki væri hægt að tilkynna um það þegar eftirlitið setti dróna í loftið en á móti hafi verið bent á að slík tilkynningarskylda gæti dregið úr fælingarmætti og markmiðum eftirlitsins. 

„Meiri hlutinn bendir hins vegar á að verið sé að veita Fiskistofu heimild með lögum til að sinna eftirlitsskyldum sínum með nýrri tækni og um sé að ræða veigamikla þróun á framkvæmd eftirlits Fiskistofu. Meiri hlutinn telur því eðlilegt að stíga varlega til jarðar þegar um er að ræða nýtingu nýrrar tækni við eftirlit með fiskveiðum og telur sanngjarnt að Fiskistofa gefi út almenna tilkynningu áður en hún hefur eftirlit, t.d. á vef Fiskistofu,“ segir í álitinu. 

Aðilar í sjávarútvegi, hvort sem er Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eða Samtök smærri útgerða, hafa gert athugasemdir við eftirlitsflugið og virðist nefndin fyrst og fremst vera að koma til móts við þær með breytingunni.

Persónuvernd hafði líka gert athugasemdir við að Fiskistofu skildi falið vald til eftirlits með leynd og ef að það væri raunverulegur vilji Alþingis, að færa þeim slíkt vald, yrði að gera það með vísan til ákvæða stjórnarskrárinnar um friðhelgi einkalífs. „Að mati Persónuverndar er ekki æskilegt að stofnun sem fer ekki með lögregluvald [...] sé veitt heimild til vöktunar með leynd, sambærileg þeim heimildum sem lögregla beitir í þágu rannsóknar sakamála,“ sagði í umsögn stofnunarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (15)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • P
    Piotr skrifaði
    Funny thing. Telling criminals to watch their hands is just ridiculous.
    0
  • Sigurður Þór Bjarnason skrifaði
    Eitthvað verður að gera, fyrst varðskipin eru orðin ryðkláfar
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Fáránlegt, sýnir hversu gafnastigið er orðið lágt. Þvælan í huga þessa fólks er ömurleg.
    1
  • Þorsteinn Aðalsteinsson skrifaði
    Gengur eftirlit með atvinnustarfsemi á friðhelgi einkalífsins?
    Hvað þýðir það líka að setja upp tilkynningu um drónaflug? Þarf að tilkynna svæði eða er nóg að segja: "dróni er í eftirlitsflugi yfir miðunum".
    0
  • Jóhann Gíslason skrifaði
    Verður tilkynningin þá svona "Kæru skipstjórnendur, vinsamlegast gerið hlé á brottkasti næsta klukkutímann við ætlum að senda dróma til að taka myndir. Biðjumst afsökunar á trufluninni"?
    3
  • PK
    Páll Kristjánsson skrifaði
    Á lögerglan þá ekki að hryngja í glæpammenn áður en hún gerir húsleit ?
    4
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "....að gengið væri of nærri friðhelgi einkalífs einstaklinga með leynilegri vöktun á bátum og skipum."

    Svei þeim þingmönnum sem verja lögbrot!
    5
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Það er engin leynd yfir drónaeftirliti... ekki sök Fiskistofu ef menn eru svo uppteknir við brottkast að þeir taki eftir umhverfinu.

    Ja sei sei, næst fær lögreglan ákúrur fyrir að fara í eftirlitsferðir án þess að tilkynna innbrotsþjófum, drukknum ökumönnum osf. tímanlega og með leiðinni og tímanum sem eftirlitsferðirnar eru farnar. ... ef Persónuvernd fær ráðið. En þeir þurfa öngvar sérstakar heimildir fyrir eftirlitsferðir frekar en húseigandi um húsnæði sitt, á Securitas kannski líka að auglýsa eftirlitsferðir sínar... svo innmúraðir þjófar viti hvað stendur til ????

    Persónuvernd þarf á andlegri aðstoð að halda .... það er nokkuð ljóst.
    9
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Ég sá auglýsingu um Félag innbrotsþjófa :-) Núna kemur svo félag brottkastsglæpona.
    3
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Hvað með aðra brotamenn? Vilja þeir ekki fá viðvörun líka?
    5
  • HI
    Haraldur Ingvarsson skrifaði
    Snillingar :)
    2
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    "Fiskistofa tilkynni útgerðunum þegar hún ætlar í eftirlitsflug"

    BRANDARI !!! Typical Icelandic lack of professionalism !!!
    6
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Brottkast hefur viðgengist svo lengi sem elstu menn muna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
1
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
2
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
3
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.
Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
4
StjórnmálBandaríki Trumps

Yf­ir­gangstal með óþægi­lega hlið­stæðu

Embætt­i­staka Don­alds Trumps vek­ur upp spurn­ing­ar sem við Ís­lend­ing­ar þurf­um að hugsa alla leið, með­al ann­ars í ljósi yf­ir­lýs­inga hans gagn­vart Græn­landi og Kan­ada, seg­ir Frið­jón R. Frið­jóns­son borg­ar­full­trúi. Hann kveðst einnig hafa „óþæg­inda­til­finn­ingu“ gagn­vart því að vellauð­ug­ir tækni­brós­ar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með fram­kvæmda­vald­ið í lang­vold­ug­asta ríki heims.
Sólveig Anna sendi bréf á móðurfélög Subway og Hard Rock Cafe
6
Fréttir

Sól­veig Anna sendi bréf á móð­ur­fé­lög Su­bway og Hard Rock Ca­fe

Fé­lög­in sem reka Su­bway og Hard Rock Ca­fé á Ís­landi eru að­il­ar að SVEIT, sem Efl­ing seg­ir að stað­ið hafi fyr­ir stofn­un gervistétt­ar­fé­lags til að rýra kjör starfs­manna í veit­inga­geir­an­um. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur fé­lags­ins hef­ur nú skrif­að bréf út til al­þjóð­legra móð­ur­fé­laga þess­ara tveggja veit­inga­staða­keðja og beð­ið þau um að rann­saka starfs­hætti sér­leyf­is­haf­ana hér­lend­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
5
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár