Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

778. spurningaþraut: „Did I disappoint you?“ söng hann

778. spurningaþraut: „Did I disappoint you?“ söng hann

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er algengt, en ekki að öllu leyti rétt, nafn sem notað er yfir bísonuxa í Norður-Ameríku?

2.  „Nissen huts“ er nafn sem notað er í ensku um ákveðna sort af húsum. Þau þekktust á tilteknu tímabili hér á Íslandi, ekki síður en í útlöndum. Hvað köllum við Nissen huts?

3.  Hver er höfuðborgin í Rúmeníu?

4.  GDRN heitir fullu nafni ... hvað?

5.  Einn þingmanna á Alþingi Íslendinga er tölvunarfræðingur að mennt og hefur starfað við eftirfarandi, samkvæmt vef Alþingis: Starfsmaður í leikskólunum Staðarborg og Jörfa 1996–1999, kerfisstjóri hjá LÍN, starfsmaður við hugbúnaðarþjónustu hjá Hugviti hf., kennsla við Foldaskóla, gæðaeftirlit hjá leikjafyrirtækinu CCP 2006–2008, hugbúnaðarsérfræðingur hjá Meniga, hugbúnaðarsérfræðingur hjá Námsmatsstofnun, síðar Menntamálastofnun til 2016. Hver er þingmaðurinn?

6.  Carrie Fisher sáluga lét fræga prinsessu í bíómyndum. Hvað hét prinsessan?  

7.  Hver af eftirtöldum orðum er EKKI eitt af ríkjum Bandaríkjanna? — Arkansas, Connecticut, Manitoba, Nebraska, Oregon, Vermont, Wyoming. 

8.  Rétt norður af Vatnajökli, eða nánast í jökulröndinni, eru eldföll sem gosið hafa á sögulegum tíma. Hvað heita þessi fjöll?

9.   Hvað fékkst Jussi Björling við í lífinu?

10.  Árið 2003 lést vestur í Bandaríkjunum rúmlega sjötugur söngvari og tónlistarmaður sem var fyrst og fremst kunnur fyrir country-músík en vinsældir hans náðu reyndar langt út yfir sérstaka áhugamenn um þá tónlist. Enda kom hann víða við. Á sjöunda áratugnum söng hann með sinni djúpu rödd um fangelsismál vestan hafs en laust fyrir aldamótin náði útgáfa hans var laginu One með U2 miklum vinsældum. Hvað hét hann? 

***

Seinni aukaspurning: 

Hér er mynd úr Þjóðviljanum frá 1988. Hvaða hljómsveit má sjá þarna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Buffaló.

2.  Braggar.

3.  Búkarest.

4.  Guðrún Ýr Eyfjörð.

5.  Björn Leví.

6.  Leia (úr Star Wars).  

7.  Manitoba er fylki í Kanada, ekki ríki í Bandaríkjunum.

8.  Kverkfjöll.

9.  Söng.

10.  Johnny Cash.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Amber Heard leikkona. Þarna flytur hún mál sitt í réttarhöldum vegna máls er fyrrum eiginmaður hennar Johnny Depp höfðaði gegn henni.

á neðri myndinni er hljómsveitin Síðan skein sól.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • EM
    Eyjólfur Magnússon skrifaði
    Í bókinni Náttúruvá á Íslandi, eldgos og jarðskjálftar frá 2013 er kafli um Kverkfjöll skrifaður af Magnúsi Tuma Guðmundssyni og fleirum. Þar segir: "Gossaga Kverkfjallakerfisins er ekki vel þekkt, en þó má telja nánast víst að ekki hafi gosið þar eftir að land byggðist". Samhljóða upplýsingar má finna um Kverkfjöll á https://islenskeldfjoll.is/#
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Logos fékk 30 milljónir frá Bankasýslunni eftir að ákveðið var að leggja hana niður
2
Greining

Logos fékk 30 millj­ón­ir frá Banka­sýsl­unni eft­ir að ákveð­ið var að leggja hana nið­ur

Síð­an að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Fyrr á þessu ári kom fram að hún gæti ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Nú hafa borist svör um að Logos hafi feng­ið stærst­an hluta en Banka­sýsl­an get­ur enn ekki gert grein fyr­ir allri upp­hæð­inni.
Leyndin um innanhússdeilurnar í Sjálfstæðisflokknum í Árborg
4
SkýringSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Leynd­in um inn­an­húss­deil­urn­ar í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í Ár­borg

Drama­tísk at­burða­rás átti sér stað í Ár­borg í lok maí þeg­ar frá­far­andi bæj­ar­stjóri, Fjóla Krist­ins­dótt­ir, sagði sig úr flokkn­um þeg­ar hún átti að gefa eft­ir bæj­ar­stjóra­starf­ið til Braga Bjarna­son­ar. Deil­urn­ar á milli Fjólu og Braga ná meira en tvö ár aft­ur í tím­ann til próf­kjörs­bar­áttu í flokkn­um fyr­ir síð­ustu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.
Áslaug Arna segir sérkennilegt að ekki hafi verið fylgst með starfsemi Running Tide
8
FréttirRunning Tide

Áslaug Arna seg­ir sér­kenni­legt að ekki hafi ver­ið fylgst með starf­semi Runn­ing Tide

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra var fyrsti ráð­herr­ann sem veitti er­ind­rek­um Runn­ing Tide áheyrn eft­ir að fyr­ir­tæk­ið hóf að kanna mögu­leika þess að gera rann­sókn­ir hér á landi. Eft­ir kynn­ingu á áform­um fyr­ir­tæk­is­ins miðl­aði hún er­indi fyr­ir­tæk­is­ins til sam­ráð­herra sinna. Áslaug seg­ist hafa fylgst lít­ið með fram­vindu rann­sókna Runn­ing Tide eft­ir að hafa skrif­að und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu fyr­ir­tæk­inu til stuðn­ings ásamt fjór­um öðr­um ráð­herr­um.
Óvæntur fornleifafundur á hafsbotni: Fyrsta úthafsskipið fundið?
9
Flækjusagan

Óvænt­ur forn­leifa­fund­ur á hafs­botni: Fyrsta út­hafs­skip­ið fund­ið?

Fyr­ir ári síð­an var rann­sókn­ar­skip á ferð­inni all­langt úti í haf­inu vest­ur af strönd­um Ísra­els. Það var að leita að um­merkj­um um gas­lind­ir á hafs­botni. Ekki fer sög­um af því hvort þær fund­ust en hins veg­ar sáu vís­inda­menn í tækj­um sín­um und­ar­lega þúst á botn­in­um á meira en tveggja kíló­metra dýpi. Fjar­stýrð­ar mynda­vél­ar voru send­ar nið­ur í djúp­ið og já,...

Mest lesið í mánuðinum

Auður Jónsdóttir
1
Skoðun

Auður Jónsdóttir

Þið er­uð óvit­ar! ­– hlust­ið á okk­ur

Það er andi elí­tísma í kring­um kosn­inga­bar­áttu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Nafn­tog­að­ir lista­menn, áhrifa­fólk í sam­fé­lag­inu og stjórn­mál­um jafnt sem vél­virkj­ar þaul­setn­asta stjórn­mála­flokks lands­ins leggj­ast á eina sveif með henni. Fyr­ir vik­ið eru kosn­ing­arn­ar áhuga­verð fé­lags­fræði­leg stúd­ía af því að í þeim af­hjúp­ast sam­taka­mátt­ur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólík­um svið­um.
Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
2
RannsóknRunning Tide

Sökktu kurli og seldu synda­af­lausn

„Ýttu á takk­ann og bjarg­aðu heim­in­um,“ skrif­ar vís­inda­mað­ur af kald­hæðni er hann bend­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu á var­úð­ar­orð ut­an úr heimi um að­ferð­ir sem fyr­ir­tæk­ið Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til að prófa í þágu lofts­lags í Ís­lands­höf­um. Að­gerð­irn­ar umbreytt­ust í allt ann­að en lagt var upp með. Þær voru án alls eft­ir­lits og gerðu svo þeg­ar upp var stað­ið lít­ið ef nokk­urt gagn. „Ís­land er fyrsta land­ið í heim­in­um til að búa til kol­efnisein­ing­ar með kol­efn­is­bind­ingu í hafi,“ sagði fram­kvæmda­stjór­inn.
„Hann sagði við mig að ef mér mislíkaði þetta gæti ég bara flutt út“
8
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

„Hann sagði við mig að ef mér mis­lík­aði þetta gæti ég bara flutt út“

Sylwia Burzy­kowska leigði 12 fer­metra her­bergi á áfanga­heim­ili Betra lífs á Kópa­vogs­braut á 140 þús­und krón­ur á mán­uði sem hún þurfti að greiða í reiðu­fé. Hún skrif­aði und­ir ótíma­bund­inn leigu­samn­ing en hafði að­eins bú­ið þar í þrjá mán­uði þeg­ar hús­ið var rif­ið í byrj­un mán­að­ar­ins. Sylwia býr nú í tjaldi.
Tvíburasystur óléttar samtímis: „Þetta er draumurinn“
9
Viðtal

Tví­bura­syst­ur ólétt­ar sam­tím­is: „Þetta er draum­ur­inn“

Tví­bur­ar, sem lík­lega eru eineggja, gengu sam­tals í gegn­um þrjú fóst­ur­lát á inn­an við ári og voru um tíma óviss­ar um að þeim tæk­ist nokk­urn tím­ann að eign­ast börn. En nú hef­ur birt til og þær eiga von á börn­um með tæp­lega tveggja mán­aða milli­bili. Gen barn­anna verða lík­lega eins lík og hálf­systkina vegna mik­illa lík­inda með genum mæðr­anna.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár