„Samfélagið virðist ekki átta sig á neyðinni sem veldur því að konur selja aðgang að líkama sínum. Að þessu sé leyft að grassera í okkar samfélagi sem er svona lítið, að það viðgangist að fólk í neyð, veikar konur, fátækar konur neyðist til að grípa til slíkra ráða,“ segir Eva Dís Þórðardóttir. Hún vinnur hjá Stígamótum og hefur þar umsjón með svokölluðum Svanahópum sem eru stuðningshópar fyrir þolendur vændis. Eva Dís segir að konunum gefist þar tækifæri til að tala um afleiðingar vændis og vinna úr áföllum því tengdu. Eva Dís segir að hugmyndin um að skrifa bók með reynslusögum kvenna af vændi hafi kviknað árið 2019 þegar hún var með hópnum og ein kvennanna spurði hvar þær gætu sagt sögur sínar. „Sumar þessar sögur sitja verulega á sálinni okkar, inni í taugakerfinu okkar. Við erum að fá jafnvel svona leiftur, svona „flashback“ af því að langflestar okkar ef ekki …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Vilja opna augu almennings fyrir neyð kvenna í vændi
Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og Eva Dís Þórðardóttir, leiðbeinandi hjá Stígamótum segja að samfélagið átti sig ekki á ömurlegri stöðu þeirra kvenna sem neyðist til að vera í vændi og að flestar þeirra beri af því varanlegan skaða. Í þættinum Eigin Konur segja þær frá bók um vændi á Íslandi sem kemur út innan skamms. Í henni eru meðal annars birtar reynslusögur sex kvenna sem hafa verið í vændi.
Mest lesið
1
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn. Á árunum 2018 til 2020 fundust yfir 400 manns látin á heimilum sínum eftir að hafa legið þar í að minnsta kosti einn mánuð. Þar af höfðu yfir eitt hundrað verið látnir í meira en þrjá mánuði og ellefu lágu látnir heima hjá sér í eitt ár eða lengur.
2
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
Dorrit Moussaieff er með mörg járn í eldinum. Hún ferðast víða um heim vegna starfs síns og eiginmannsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, þekkir fólk frá öllum heimshornum og hefur ákveðna sýn á viðskiptalífinu og heimsmálunum. Hún er heimskona sem hefur í áratugi verið áberandi í viðskiptalífinu í Englandi. Þessi heimskona og fyrrverandi forsetafrú Íslands er elskuleg og elskar klónaða hundinn sinn, Samson, af öllu hjarta.
3
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Svar við bakslaginu
Hinsegin fólk er hluti af samfélaginu „og erum við ekkert að fara neitt,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir í ársuppgjöri. Þrátt fyrir áberandi bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks vonar hún að framtíðin beri í skauti sér ást og samhug til að mæta hatri og fordómum.
4
Að gera athugasemdir við sjálfan sig
Skáldverkið Óvæntur ferðafélagi eftir Eirík Bergmann er afbragðs lærdómsbók – að mati Ásgeirs Brynjars Torfasonar sem segir ástarkrydd styrkja bókina og að ást höfundar á stjórnmálafræði skíni einnig í gegnum skrifin.
5
„Assad er í hópi þeirra sem eiga flesta óvini í veröldinni“
Bashar al-Assad átti ekki margra kosta völ þegar uppreisnarmenn voru um það bil að taka völdin í Sýrlandi fyrir skömmu. Íran og Rússland voru nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir hans og svo fór að Vladimír Pútín bauð einræðisherranum og nánustu fjölskyldu hans að dveljast í Rússlandi, af mannúðarástæðum.
6
Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
Fjölbreyttur hópur sækir mataraðstoð fyrir jólin en útlit er fyrir að svipað margir þurfi á slíkri aðstoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heimili ef litið er til aðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar. Há leiga eða háar afborganir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér aðstoð.
Mest lesið í vikunni
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
3
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
4
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
Baldvin Oddsson, ungur íslenskur athafnamaður, rataði nýverið í fréttir í Bandaríkjunum fyrir að reka 99 starfsmenn úr sprotafyrirtæki sem hann stofnaði og rekur. Framkvæmdastjórinn mun hafa verið ósáttur við slaka mætingu á morgunfund, þar sem aðeins ellefu af 110 starfsmönnum melduðu sig, og tilkynnti þeim sem voru fjarverandi að þau væru rekin.
5
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn. Á árunum 2018 til 2020 fundust yfir 400 manns látin á heimilum sínum eftir að hafa legið þar í að minnsta kosti einn mánuð. Þar af höfðu yfir eitt hundrað verið látnir í meira en þrjá mánuði og ellefu lágu látnir heima hjá sér í eitt ár eða lengur.
6
Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Hátt í sjö hundruð milljón króna reikningur FH verður líklega sendur til skattgreiðenda eftir að FH fór flatt á byggingu Knatthússins Skessunnar. Formaður félagsins fær 73 milljónir í sinn hlut fyrir uppbyggingu hússins, sem sligar nú félagið. Svört skýrsla Deloitte dregur fram fjármálaóreiðu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
4
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
5
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
6
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
Hafernir falla blóðugir og vængjalausir til jarðar í vindorkuverum Noregs sem mörg hver voru reist í og við búsvæði þeirra og helstu flugleiðir. Hættan var þekkt áður en verin risu og nú súpa Norðmenn seyðið af því. Sagan gæti endurtekið sig á Íslandi því mörg þeirra fjörutíu vindorkuvera sem áformað er að reisa hér yrðu á slóðum hafarna. Þessara stórvöxnu ránfugla sem ómæld vinna hefur farið í að vernda í heila öld.
Athugasemdir