Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áfallið reið yfir eftir að hún sagði frá

Lilja Bjark­lind var átta ára þeg­ar mað­ur á sex­tugs­aldri braut á henni. Hann var síð­ar dæmd­ur fyr­ir brot­in sem voru fjölda­mörg og stóðu yf­ir tveggja ára tíma­bil. Hún seg­ist þakk­lát móð­ur sinni fyr­ir að hafa trú­að henni en á þeim tíma var mað­ur­inn sem braut á henni orð­inn kær­asti mömmu henn­ar.

Áfallið reið yfir eftir að hún sagði frá
Reið út í samfélagið Eftir að maður á sextugsaldri fékk dóm fyrir að brjóta ítrekað og yfir tveggja ára tíma á Lilju Bjarklind segir hún að samfélagið hafi útskúfað henni og staðið með honum. Mynd: Eigin konur

Lilja Bjarklind var nýorðin átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni kynferðislega í fyrsta skiptið. Skiptin áttu eftir að verða fleiri því maðurinn hélt áfram að brjóta á henni ítrekað í tvö ár. Maðurinn hlaut dóm fyrir brotin; 18 mánaða fangelsisvist en sat aðeins inni í sex af þeim mánuðum.

Í dómnum segir að sekt mannsins hafi verið hafin yfir allan vafa en þrátt fyrir það segir Lilja að áfallið hafi byrjað eftir að maðurinn hlaut dóm vegna þess hvernig nærsamfélagið útskúfaði henni, þá tólf ára gamalli. „Eins og þegar ég fór í skólann í fyrsta skiptið eftir þetta þá stendur ein bekkjarsystir mín upp og hraunar yfir mig: þú ert bara lygari, þú ert bara athyglissjúk. Frændi minn myndi bara aldrei gera svona.“

Lilja segir að maðurinn hefði sömuleiðis sagt hana vera athyglissjúka og að hún hefði logið þessu upp á hann. „Hann sagði að ég væri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Matthildur Kristmannsdóttir skrifaði
    Þú ert mjög dugleg að segja frá þessu og vonandi hjálpar það þér til að vinna úr þessu. Auðvitað áttu inni afsökunarbeiðni frá þeim sem bættu ofan á áfallið með óviðeigandi framkomu!!! Gangi þér vel að vinna úr þessu!
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár