Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár

Odd­vit­ar Reykja­vík­ur­fram­boð­anna eru flest­ir sam­mála um að bæta eigi al­menn­ings­sam­göng­ur og að­eins einn sagð­ist vera á móti Borg­ar­línu. Óm­ar Már Jóns­son, odd­viti Mið­flokks­ins, vill greiða götu einka­bíls­ins og hætta við Borg­ar­línu.

Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár

Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, var eini fulltrúinn sem lýsti sig algjörlega andsnúinn borgarlínu í oddvitakappræðum Stundarinnar sem fram fóru í dag. Við eigum að stytta ferðatíma, sagði hann og benti á að með því að þvinga, eins og hann orðar það, flugvöllinn í burtu sé verið að lengja ferðatíma stórs hluta fólks. Borgarlínan muni ekki gangast nema hlut fólks. 

„Við erum bílaþjóð,“ sagði oddvitinn. „Við eigum að vinna í því að stytta ferðatíma, fyrir alla ferðamáta. Borgarlínan styttir ekki ferðatíma nema fyrir afmarkaðan hóp. Ég bjó í Melbourne í Ástralíu og gat farið á mínum einkabíl niður í miðja borg.“

Stórtíðindi að vera korter niður í bæ

Þórdís Lóa svaraði þó Ómari fullum hálsi og sagði engan vera að þvinga einn né neinn í neitt, Það þurfi að stytta tíma í samgöngum og til þess þurfi að koma fram ferðavenjubreytingum. Það gerist með borgarlínu. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Haukur Harðarson skrifaði
    Hélt þessi ágæti maður það í alvöru, að það yrði honum til framdráttar í kosningabaráttunni að upplýsa, að hann hafi ekki tekið strætó í 30 ár?
    1
  • Thorsteinn Broddason skrifaði
    Sorgleg nálgun á hlutina. Bíll sem ferðamáti er bara fyrir afmarkaðan hóp og flestir hafa áttað sig á því að það er þörf á almenningssamgöngum til að mæta þeim sem ekki hafa aðgengi að bíl.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár