Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár

Odd­vit­ar Reykja­vík­ur­fram­boð­anna eru flest­ir sam­mála um að bæta eigi al­menn­ings­sam­göng­ur og að­eins einn sagð­ist vera á móti Borg­ar­línu. Óm­ar Már Jóns­son, odd­viti Mið­flokks­ins, vill greiða götu einka­bíls­ins og hætta við Borg­ar­línu.

Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár

Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, var eini fulltrúinn sem lýsti sig algjörlega andsnúinn borgarlínu í oddvitakappræðum Stundarinnar sem fram fóru í dag. Við eigum að stytta ferðatíma, sagði hann og benti á að með því að þvinga, eins og hann orðar það, flugvöllinn í burtu sé verið að lengja ferðatíma stórs hluta fólks. Borgarlínan muni ekki gangast nema hlut fólks. 

„Við erum bílaþjóð,“ sagði oddvitinn. „Við eigum að vinna í því að stytta ferðatíma, fyrir alla ferðamáta. Borgarlínan styttir ekki ferðatíma nema fyrir afmarkaðan hóp. Ég bjó í Melbourne í Ástralíu og gat farið á mínum einkabíl niður í miðja borg.“

Stórtíðindi að vera korter niður í bæ

Þórdís Lóa svaraði þó Ómari fullum hálsi og sagði engan vera að þvinga einn né neinn í neitt, Það þurfi að stytta tíma í samgöngum og til þess þurfi að koma fram ferðavenjubreytingum. Það gerist með borgarlínu. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Haukur Harðarson skrifaði
    Hélt þessi ágæti maður það í alvöru, að það yrði honum til framdráttar í kosningabaráttunni að upplýsa, að hann hafi ekki tekið strætó í 30 ár?
    1
  • Thorsteinn Broddason skrifaði
    Sorgleg nálgun á hlutina. Bíll sem ferðamáti er bara fyrir afmarkaðan hóp og flestir hafa áttað sig á því að það er þörf á almenningssamgöngum til að mæta þeim sem ekki hafa aðgengi að bíl.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár