Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

748. spurningaþraut: Hvaða jurt ber ber sem er þó ekki ber?

748. spurningaþraut: Hvaða jurt ber ber sem er þó ekki ber?

Fyrri aukaspurning:

Af hvaða tegund er þessi bláeygi hundur?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver leysti málið um Baskerville-hundinn?

2.  Hver átti upphaflega hundinn Sám sem sagt er frá í Njálssögu?

3.  En sá gaf hundinn frægri hetju. Hetjan var ... hver?

4.  Fræg hjón á vorum dögum áttu líka hund sem nefndur var Sámur. Og þar er um að ræða ...?

5.  Hvað er átt við með hugtakinu „Sámur frændi“?

6.  Fræg berjategund, sem við köllum svo, er víst í rauninni alls ekki ber í fræðilegum skilningi, heldur svokallað skinaldin. Þetta „ber“ (sem kallast fragaria á latínu) er flutt inn til Íslands í stórum stíl en vex líka villt hér landi, þó ekki sé það víða. Hvaða skinaldin er hér um að ræða?

7.  Christiaan Barnard var frægur skurðlæknir sem framkvæmdi ákveðna aðgerð fyrstur allra árið 1967. Sjúklingur hans lifði reyndar ekki lengi eftir aðgerðina, en hver var aðgerðin?

8.  Í hvaða landi er borgin Bologna?

9.  Hvaða skáldsaga segir frá Winston Smith og glímu hans við harðneskjuleg stjórnvöld í ríkinu Oceaniu?

10.  Mikill umhverfissáttmáli var samþykktur árið 2015 og eru þar tilgreind þau markmið sem stefnt skal í loftslagsmálum. Við hvaða borg er sáttmálinn kenndur?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá tákn fyrir ... hvað?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Sherlock Holmes.

2.  Ólafur pái.

3.  Gunnar á Hlíðarenda.

4.  Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff.

5.  Bandaríkin.

6.  Jarðarber.

7.  Hjartaígræðsla.

8.  Ítalíu.

9.  1984.

10.  París.

***

Svör við aukaspurningum:

Hundurinn er Síberíu-Husky.

Táknið kallast yin-yang.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár