„Þið berið mikla ábyrgð á velferð þessa fólks“

Sam­tök leigj­enda buðu fram­bjóð­end­um í Reykja­vík til fund­ar um stöð­una á leigu­mark­aði og leið­ir til lausna.

„Þið berið mikla ábyrgð á velferð þessa fólks“

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga buðu Samtök leigjenda á Íslandi öllum framboðum í Reykjavík til fundar á Kex Hostel þann 2. maí til að ræða leigumarkaðinn út frá sjónarhorni leigjenda.

Frambjóðendur tíu lista þáðu boðið, öll nema eitt, eða E-listi Reykjavíkur, Bestu borgarinnar. „Þið berið mikla ábyrgð gagnvart velferð og heilsu þessa fólks. Það er mikilvægt að þið takið þetta til ykkar,“ sagði Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður samtakanna, þegar hann hafði lokið við stutta framsögu um ástandið á leigumarkaðnum. Hann hafði tekið saman hagtölur um leigumarkaðinn og varpað á hvítt tjald. Þetta eru staðreyndir en ekki hugarburður, sagði hann þegar hann sýndi frambjóðendum tölfræðina. 

Að því loknu bauð hann þeim að fá sér sæti við pallborð og sitja fyrir svörum: „Hvernig tryggjum við velferð leigjenda?“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár