Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kosningapróf Stundarinnar er nú opið

Ít­ar­leg­asta kosn­inga­próf­ið sem í boði er fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar 2022 býð­ur upp á grein­ingu á svör­um al­menn­ings og sigt­un á mik­il­væg­ustu spurn­ing­un­um.

Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Kosningaprófið 2022 Frambjóðendur úr 25 sveitarfélögum svara spurningum um stefnumál í kosningaprófi Stundarinnar.

Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 hefur nú verið opnað á Stundinni. 

Þau sem taka prófið fá niðurstöður sem sýna hvaða flokkur og hvaða einstöku frambjóðendur eiga mesta samsvörun við afstöðu þeirra í hátt í 50 málefnum.

Meðal málefna sem spurt er út í eru flokkun á sorpi, útsvar, fasteignagjöld, bílastæðamál, lausaganga katta, almenningssamgöngur, lóðamál og dagvistunarmál. 

Áskrifendur Stundarinnar fá enn ítarlegri niðurstöður en áður. Þeir geta valið lykilatriði, það er að segja þær spurningar sem frambjóðendur verða svara eins og kjósandinn. Þá munu áskrifendur geta séð meðaltalssvörun allra kjósenda í sveitarfélaginu þegar tekin hafa verið nægilega mörg próf til að endurspegla þýðið, þótt athuga beri út frá aðferðafræðilegum forsendum að úrtakið er ekki af handahófi heldur samkvæmt sjálfvali.

Prófið gildir fyrir fjölmennustu sveitarfélög landsins, en stefnt er að því að smærri sveitarfélögum verði bætt við þar til íbúar í 25 sveitarfélögum hafa tækifæri til að nýta prófið.

Tilgangur prófsins er að auka gagnsæi í kosningunum, efla frambjóðendur með því að gefa þeim tækifæri til að kynna sig óháð fjárhagsstöðu og auðvelda almenningi að taka afstöðu út frá málefnum.

Fleiri valmöguleikum verður bætt við kosningaprófið eftir því sem nær líður sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 14. maí næstkomandi.

Þetta er í fimmta sinn sem Stundin stendur að kosningaprófi og er prófið þróað frá grunni af Stundinni.

Kosningapróf Stundarinnar má taka hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIL
    SVEINN INGI LÝÐSSON skrifaði
    Þetta próf er ekki að virka. Tók Helgafellssveit og Stykkishólmur. Þar koma engar niðurstöður
    0
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Þetta próf er meingallað, nánast rugl og vitleysa.
    -3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár