Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks

Í að­drag­anda próf­kjörs Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík í mars var ómerktu dreifi­bréfi um eig­in­mann Hild­ar Björns­dótt­ur dreift til flokks­manna. Þar var rætt um vinnu manns henn­ar, Jóns Skafta­son­ar fyr­ir fjár­fest­inn Jón Ás­geir Jó­hann­es­son. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ás­geir verð­ur hluti af pró­kjörs­bar­áttu í flokkn­um.

Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Enginn hefur talað um tengslin opinberlega Áróðursbréfi um tengsl Jóns Skaftasonar, eiginmanns Hildar Björnsdóttur, við Jón Ásgeir Jóhannessonvar dreift til sjálfstæðismanna í Reykjavík í aðdraganda prófkjörs flokksins í mars.

Bréfi með upplýsingum og áróðri um tengsl eiginmanns oddvita Sjálfstæðisflokkins, við Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfesti var dreift til sjálfstæðisfólks í aðdraganda prófkjörs flokksins í Reykjavík í mars. Dreifibréfið var meðal annars borið út í hús einhverra skráðra sjálfstæðismanna samkvæmt heimildum Stundarinnar. Það var óundirritað en í bréfinu vísar höfundur til sín sem sjálfstæðismanns. 

Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fara fram 14. maí næstkomandi. Hildur Björnsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðisflokksins í prófkjörinu, en fékk undir helming atkvæða, eða 49,2 prósent. Mótframbjóðandi hennar, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir fékk 37,1 prósent. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mun flokkurinn missa þrjá borgarfulltrúa og meirihlutinn í Reykjavík heldur velli. 

Sagt að andstæðingar myndu nota tengslin

Eiginmaður Hildar heitir Jón Skaftason. Jón er lögfræðingur og hefur hann starfað fyrir fyrirtæki Jóns Ásgeirs um árabil. Hann var, þar til í lok mars, framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Strengs, stærsta einstaka hluthafa fjárfestingarfélagsins SKEL, sem áður hét Skeljungur, auk þess að vera stjórnarformaður fasteignafélagsins Kaldalóns …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Regína Stefnisdóttir skrifaði
    Einkar fróðleg skrif. Breytt landslag.
    0
  • Hördur Bjarnason skrifaði
    Það er nú orðið það viðkvæmt okkar þjóðfélag að best er fyrir alla flokka að halda þessu liði sem er tengt siðlausu meninga gengi burt. Ég skil ekki hvernig Sjálfstðismönnum datt í hug að kjósa þessa konu í oddvitasætið. Þeim er allavega ekki mikið ant um að ná borginni aftur. ég held að þessi dama verði ekki langlíf og hvað þá flokkurinn.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár