Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks

Í að­drag­anda próf­kjörs Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík í mars var ómerktu dreifi­bréfi um eig­in­mann Hild­ar Björns­dótt­ur dreift til flokks­manna. Þar var rætt um vinnu manns henn­ar, Jóns Skafta­son­ar fyr­ir fjár­fest­inn Jón Ás­geir Jó­hann­es­son. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ás­geir verð­ur hluti af pró­kjörs­bar­áttu í flokkn­um.

Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Enginn hefur talað um tengslin opinberlega Áróðursbréfi um tengsl Jóns Skaftasonar, eiginmanns Hildar Björnsdóttur, við Jón Ásgeir Jóhannessonvar dreift til sjálfstæðismanna í Reykjavík í aðdraganda prófkjörs flokksins í mars.

Bréfi með upplýsingum og áróðri um tengsl eiginmanns oddvita Sjálfstæðisflokkins, við Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfesti var dreift til sjálfstæðisfólks í aðdraganda prófkjörs flokksins í Reykjavík í mars. Dreifibréfið var meðal annars borið út í hús einhverra skráðra sjálfstæðismanna samkvæmt heimildum Stundarinnar. Það var óundirritað en í bréfinu vísar höfundur til sín sem sjálfstæðismanns. 

Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fara fram 14. maí næstkomandi. Hildur Björnsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðisflokksins í prófkjörinu, en fékk undir helming atkvæða, eða 49,2 prósent. Mótframbjóðandi hennar, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir fékk 37,1 prósent. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mun flokkurinn missa þrjá borgarfulltrúa og meirihlutinn í Reykjavík heldur velli. 

Sagt að andstæðingar myndu nota tengslin

Eiginmaður Hildar heitir Jón Skaftason. Jón er lögfræðingur og hefur hann starfað fyrir fyrirtæki Jóns Ásgeirs um árabil. Hann var, þar til í lok mars, framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Strengs, stærsta einstaka hluthafa fjárfestingarfélagsins SKEL, sem áður hét Skeljungur, auk þess að vera stjórnarformaður fasteignafélagsins Kaldalóns …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Regína Stefnisdóttir skrifaði
    Einkar fróðleg skrif. Breytt landslag.
    0
  • Hördur Bjarnason skrifaði
    Það er nú orðið það viðkvæmt okkar þjóðfélag að best er fyrir alla flokka að halda þessu liði sem er tengt siðlausu meninga gengi burt. Ég skil ekki hvernig Sjálfstðismönnum datt í hug að kjósa þessa konu í oddvitasætið. Þeim er allavega ekki mikið ant um að ná borginni aftur. ég held að þessi dama verði ekki langlíf og hvað þá flokkurinn.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2022

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár