Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú

741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir stúlkan sem hér að ofan er í greip föður síns?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1986 var nýfædd stúlka hér á landi skírð tilteknu nafni sem ekki hafði þekkst á Íslandi áður. Nafnið var fengið frá söguhetju úr vinsælli bók sem hafði komið út á íslensku örfáum árum áður. Vinsældir bæði bókarinnar og nafnsins jukust svo hröðum skrefum á næstunni og nú er svo komið að hundruð íslenskra stúlkna hafa fengið þetta nafn. Árið 2020 fengu 15 stúlkur til dæmis þetta nafn. Og allar heita þær ... ?

2.  Í hvaða heimsálfu blása monsún vindar?

3.  Jón Atli Benediktsson er skólastjóri eða rektor í skóla einum. Hvaða skóla?

4.  Samuel Alito er Bandaríkjamaður sem nýlega komst í fréttirnar, frekar óvænt. Hvers vegna?

5.  Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstýrði kvikmynd sem nýlega var frumsýnd við góðar undirtektir. Myndin fjallar um vináttu nokkurra ungra pilta og svolítið um móður eins þeirra. Hvað heitir þessi mynd?

6.  En hvaða þýðir annars það orð?

7.  Þann 16. ágúst 1941 kom Winston Churchill forsætisráðherra Breta í heimsókn í borg eina og vakti heimsóknin mikla athygli, enda stóð síðari heimsstyrjöldin þá sem hæst og enginn var frægari en Churchill um þær mundir. En hvaða borg var það sem Churchill heimsótti?

8.  Rómverjar kölluðu Miðjarðarhafið Mare Nostrum. Hvað þýðir það?

9.  Gerard Kuiper og Jan Oort voru báðir Hollendingar og eiga það sameiginlegt að tiltekin náttúrubrigði eru nefnd eftir þeim. Hvar má finna þau fyrirbrigði sem kennd eru við Kuiper og Oort?

10.  Ítalskur endurreisnarmálari hefði í rauninni átt að bera eftirnafnið Buonarroti en hann er nær eingöngu kunnur undir skírnarnafni sínu, sem var ... ?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða sjónvarpsseríu er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ronja.

2.  Asíu.

3.  Háskóla Íslands.

4.  Hann skrifaði drög að mjög umdeildu áliti Hæstaréttar Bandaríkjanna um þungunarrof.

5.  Berdreymi.

6.  Að dreyma fyrir óorðnum hlutum og atburðum.

7.  Reykjavík.

8.  Hafið okkar.

9.  Úti í geimnum.

10.  Michelangelo.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Svetlana, dóttir Stalíns.

Á neðri myndinni má sjá aðalpersónurnar í ítalska sjónvarpsmyndaflokknum Framúrskarandi vinkonu, eins og þær eru túlkaðar ungar að árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár