Formaður VR lagðist gegn því að trúnaðarráð VR samþykkti ályktun, þar sem nýkjörinn stjórn Eflingar var fordæmd fyrir þá ákvörðun að segja upp öllu starfsfólki á skrifstofu félagsins, á fundi síðastliðin miðvikudag. Tilllaga hans um að ályktuninni yrði vísað frá var samþykkt á fundinum. Formaðurinn telur að ályktun stjórnar VR, sem felur ekki í sér beina gagnrýni á stjórn eða formann Eflingar; þar sem „þungum áhyggjum“ var lýst af hópuppsögninni og „harmað“ að gripið hafi verið til þeirra.
„Formanninum virtist hins vegar mjög í mun að þetta fengist ekki rætt, lagði til og fékk ályktuninni vísað frá.“
Í trúnaðarráði VR eiga sæti um 90 manns og á fundi þess síðastliðinn miðvikudag lagði hópur fólks fyrir fundinn ályktun þar sem framganga meirihluta stjórnar Eflingar, undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns, er fordæmd og sögð eiga sér fá fordæmi í vestrænum lýðræðisríkjum, …
Ég hinsvegar trúi því að þessi könnun sé ágætis speglun á viðhorfum hins almenna félagsmanns í VR. Gjá milli forystu og félagsmanna?
https://www.ruv.is/frett/2022/04/30/mikill-meirihluti-telur-hopuppsognina-orettlaetanlega