Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Hvað gerðist á skrifstofu Eflingar?

Starfs­menn á skrif­stofu Efl­ing­ar lýsa van­líð­an og kvíða yf­ir mögu­leik­an­um á að Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir verði aft­ur kjör­in formað­ur. Starfs­ánægjuk­ann­an­ir á skrif­stof­unni sýna hins veg­ar al­menna ánægju starfs­fólk allt síð­asta ár. Starfs­manna­fund­ur í októ­ber varð hins veg­ar til þess að 90 pró­sent starfs­manna fann fyr­ir van­líð­an. Stund­in rek­ur sög­una um átök­in inn­an Efl­ing­ar, sem virð­ast að­eins að litlu leyti hverf­ast um for­mann­inn fyrr­ver­andi.

Hvað gerðist á skrifstofu Eflingar?
Í framboði Formannsframbjóðendurnir Ólöf Helga Adolfsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir, og Guðmundur Jónatan Baldursson eru öll nátengd þeim átökum sem sprengdu skrifstofu Eflingar í október síðastliðnum. Agnieszka Ewa Ziólkowska, sem áður var bandamaður Sólveigar, styður Ólöfu Helgu í formannsslagnum og talið er víst að Viðar Þorsteinsson snúi aftur sem framkvæmdastjóri ef Sólveig Anna vinnur.

Stjórnarkjör hófst hjá Eflingu í vikunni sem fer fram í skugga mikilla átaka á milli starfsmanna stéttarfélagsins annarsvegar og fyrrverandi stjórnenda hins vegar. Nokkrir starfsmenn hafa stigið fram eftir að fyrrverandi formaður félagsins, Sólveig Anna Jónsdóttir,  tilkynnti um framboð á ný og sagt hana og hennar nánasta samstarfsmanna, Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra, hafa eyðilagt starfsandann. Viðar er sakaður um andlegt ofbeldi og gagnrýndur fyrir stjórnunarhætti. 

Þrír eru í framboði til formanns þessa næst stærsta stéttarfélags landsins og öll eru þau með einum eða öðrum hætti tengd átökunum. Sólveig Anna sagði af sér vegna þeirra, Guðmundur Jónatan Baldursson var hennar helsti gagnrýnandi í gegnum þau og Ólöf Helga Adolfsdóttir varð varaformaður félagsins vegna afsagnar Sólveigar. 

En um hvað snérust þessi átök og hvað var það sem raunverulega  gerðist á skrifstofu Eflingar? Um það eru ekki allir sammála. 

Skýrslan sem unnin var að beiðni núverandi stjórnenda Eflingar í nóvember, desember og janúar, …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BB
    Baldur B skrifaði
    Þetta starfsfólk sem vildu hana ekki aftur sem formann eru greinilega úlfar í sauðargærum og eru þarna einungis til að vinna fyrir fámennan hóp ríkra hagsmunaaðila. Þessu fólki þarf að rusla út af skrifstofunni hið fyrsta. Það sama á við ykkur hin sem eruð á móti henni. Fjandans úlfar öllsömul!
    0
  • SHE
    Sigurður H. Einarsson skrifaði
    Það er mjög margt í þessari grein sem er hægt er að gera athugsemdir við. En ég vil þó nefna það að fyrst biður Guðmundur stjórnarmaður í Eflingu um upplýsingar sem honum ber að fá sem stjórnarmaður. Starfslokasamning Sólveigar við FYRRVERANDI VINKONU SÍNA nei það mátti engin sjá það, ályktun starfsmanna mátti sjórnin heldur ekki sjá. Nú var Guðmundur orðinn skúrkurinn. Síðan verða trúnaðarmenn Eflingar skúrkkarnir og síðan öll skrifstofan, hvorki meira né minna, svo fer Salek að bætast inn í þessa umræðu, ASI, SGS og auðvitað núverandi formaður og varafrmaður eru auðvitað líka skúrkar í augum Þeirra Viðas. Það þar ekki mjög lífsreynda manneskju til að sjá að það er mikið að stjórnarháttum Viðars og Sólveigar. Tel þó Viðar hálfu verri en Sólveig sem gerði ekki neitt. Það yrði mikið tjón fyrir verkalýðshreyfingunna yrði þetta fólk endurskosið mikið tjón, ekki síst fyrir Eflingu.
    -3
  • GAS
    Guðbjörg A Stefánsdóttir skrifaði
    Sólveig Anna, Ragnar og Vilhjálmur eru gott teimi sem berst fyrir sitt fólk áfram þríeykið, án þeirra hefði ekki náðst svona góðir samningar, svo það er allt gert til að sverta þaug.
    7
  • BG
    Birna Gunnarsdóttir skrifaði
    Formaður verkalýðsfélags biður starfsfólk um að sýna lágmarksstuðning til að koma í veg fyrir að fjölmiðlar birti athugasemdalaust mjög grófar og ósannar ásakanir sem muni gera henni ókleift að sinna störfum fyrir félagsfólkið. Starfsfólkið fær illt í tilfinningarnar sínar að vera beðið í aðstoðar, finnst sér stillt upp við vegg og ákveður að láta frekar stilla formanninum upp fyrir framan aftökusveit umfjöllunar um brot sem þau vissu að hún hafði ekki framið.
    8
  • Gunnar Gunnarsson skrifaði
    Starfsmenn Eflingar, líka formenn og framkvæmdastjórar, þurfa að átta sig á því að atvinnurekandinn eru félagar Eflingar. Ef nýr formaður er kosinn yfir formann sem hefur setið í langan tíma eru það skýr skilaboð um vilja/kröfu félagsmanna til breytinga. Það er ekkert sem heitir atvinnuöryggi og er fólki heilbrigt að mynna sjálft sig á það. Algengt er að einstaklingur sem hefur verið lengi í sama starfi fari af tánum og slaki á í starfi sem er ekki það sem stéttarfélag þarf.
    2
  • Sigurður Þórarinsson skrifaði
    Möo: ,,óánægja" í garð frú Sólveigar Önnu og hr. Viðars virðist hafa verið ímyndunin ein. Nóg um það. Kv
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Ríkisvaldið geti mildað áhrif stýrivaxta á hag hinna lægst launuðu
Fréttir

Rík­is­vald­ið geti mild­að áhrif stýri­vaxta á hag hinna lægst laun­uðu

Gylfi Zoega skrif­ar um áhrif vaxta, lífs­kjör og sjálf­stæði seðla­banka í nýj­ustu Vís­bend­ingu.
Ásgeir Brynjar tekur við ritstjórn Vísbendingar
Fréttir

Ás­geir Brynj­ar tek­ur við rit­stjórn Vís­bend­ing­ar

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í fjár­mál­um, tek­ur við rit­stjórn viku­rits­ins Vís­bend­ing­ar af Em­il Dags­syni. Hann seg­ir markmið sitt í starfi verða að efla gagn­rýna og vand­aða um­ræðu um efna­hags­mál og við­skipti.
„Svívirðilegir glæpir“ í heimalandinu en eru samt send heim
Fréttir

„Sví­virði­leg­ir glæp­ir“ í heima­land­inu en eru samt send heim

Þrátt fyr­ir að á síð­ustu ár­um hafi yf­ir­völd í Venesúela og vopna­hóp­ar þeirra fram­ið „sví­virði­lega glæpi“, kerf­is­bundn­ar pynd­ing­ar og af­tök­ur, hef­ur kær­u­nefnd út­lend­inga­mála stað­fest úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar um að neita fólki það­an um vernd.
Snorri leitar að ríkum og vondum bakhjörlum
Fréttir

Snorri leit­ar að rík­um og vond­um bak­hjörl­um

Snorri Más­son, rit­stjóri Snorra Más­son­ar rit­stjóra, leit­ar nú að fjár­fram­lög­um frá „ríku og vondu fólki“ sem vill styðja við nýja fjöl­mið­il­inn hans sem ber heit­ið „Snorri Más­son rit­stjóri“. Hann seg­ir áskrif­end­ur að miðl­in­um hrann­ast inn.
Bragi Páll Sigurðarson
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Stríð­ið um at­hygli þína og reiði

Við töp­uð­um. Án þess að við tækj­um eft­ir því var háð stríð um at­hygli okk­ar og við átt­um ekki séns.
Spottið 29. september 2023
Spottið

Gunnar Karlsson

Spott­ið 29. sept­em­ber 2023

Þegar einveran öskrar á mann en þú mætir brosi í Bónus
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar ein­ver­an öskr­ar á mann en þú mæt­ir brosi í Bón­us

Far­ald­ur ein­mana­leika og fé­lags­legr­ar ein­angr­un­ar herj­ar á heim­inn.
Elliði hefur áður varið sig gegn spurningum með því að hann sé ekki „pólitíkus“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði hef­ur áð­ur var­ið sig gegn spurn­ing­um með því að hann sé ekki „póli­tík­us“

Minni­hlut­inn í sveit­ar­stjórn Ölfuss hef­ur ákveð­ið að vísa húsa­máli Ell­iða Vign­is­son­ar bæj­ar­stjóra til siðanefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Elliði hef­ur var­ið sig í mál­inu með því að hann sé ekki kjör­inn full­trúi og þurfi þar af leið­andi ekki að ræða við­skipti sín í smá­at­rið­um.
Tónlistarunnendur: Ekki láta næstu tónleika framhjá ykkur fara!
GagnrýniES kvartett

Tón­list­ar­unn­end­ur: Ekki láta næstu tón­leika fram­hjá ykk­ur fara!

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu, á tón­leikaröð­ina Sí­gild­ir sunnu­dag­ar, og hlýddi á banda­ríska ES strengja­kvart­ett­inn.
Molnandi minningahöll
GagnrýniMeð guð í vasanum

Moln­andi minn­inga­höll

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór og sá fyrstu frum­sýn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins í vet­ur, glæ­nýtt ís­lenskt leik­verk eft­ir Maríu Reyn­dal.
Gjöf sem hefur galla
GagnrýniEkki málið

Gjöf sem hef­ur galla

Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir brá sér á frum­sýn­ingu þriðja verks­ins í þrí­leik þýsku stjörn­unn­ar Marius von Mayen­burg í Þjóð­leik­hús­inu.
Af hverju verður fólk svona?
Fólkið í borginni

Af hverju verð­ur fólk svona?

Una Björg Jó­hann­es­dótt­ir hef­ur löng­um velt fyr­ir sér, og sér­stak­lega nú síð­ustu daga, hvað búi á bak við hat­ur, af hverju fólk hat­ar og hvað hef­ur gerst í þeirra lífi sem leið­ir af sér hat­ur. Það mik­il­væg­asta sem hún hef­ur lært í líf­inu er „ást og um­hyggja, sam­staða og skiln­ing­ur“.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.