Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Sólveig Anna er komin og krefst virðingar

„Ég fór inn með þá hug­mynd – sem eft­ir á að hyggja var mjög barna­leg – að ég gæti ver­ið bara næs og kammó og vin­gjarn­leg, til í að ræða mál­in og spjalla,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir sem reyn­ir nú að vinna aft­ur for­manns­stól­inn í Efl­ingu, stærsta stétt­ar­fé­lagi verka- og lág­launa­fólks á Ís­landi um inn­komu sína í verka­lýðs­bar­áttu. Fari svo að hún vinni ætl­ar hún sér að fá þá virð­ingu sem hún tel­ur embætt­ið eiga skil­ið.

Sólveig Anna er komin og krefst virðingar

Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar, hyggur á endurkomu í stefni íslenskrar verkalýðsbaráttu. Hún hætti í október á síðasta ári eftir átök við starfsfólk og hluta stjórnarinnar sem sat með henni. Árið 2018 vann hún sögulegan formannsslag um þetta gríðarstóra verkalýðsfélag með loforði um að breyta félaginu sem hún sagði staðnað og ekki vinna í þágu verka- og láglaunafólks, sem er meginuppistaða félagsfólks Eflingar. 

„Ég veit alveg að ég hefði aldrei getað leikið sama leikinn tvisvar, eins og 2018. Ég hefði ekki getað komið aftur og spilað því spili út. En það fólk sem hefur starfað með mér og hefur setið með mér í trúnaðarráði og í samninganefndunum, ekki síst, veit að ég meina það sem ég er að segja og veit að við ætlum að vinna með félagið aftur, að halda áfram á þessari einbeittu braut sem við höfum markað. Og af því leiðir að stuðningurinn sem við erum …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (35)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BS
    Bylgja Sigurjónsdóttir skrifaði
    Hún á ekki langt að sækja kraftinn sannfæringuna og eldmóðin.

    Heilsteypt og sönn manneskja!
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Sólveig Anna er komin og krefst virðingar"
    "Virðingin eltir þá sem forðast hana - en forðast þá sem elta hana"
    - Jón Vídalín biskup.
    0
  • Jón Ölver Magnússon skrifaði
    Velferðamál almenningi til handa hafa aldrei komið frá stjórnmálamönnum. Þau hafa komið eitt eftir öðru gegnum harða baráttu verkalýðsfélagana og verkafólks sjálfs. Á átta fyrstu áratugunum síðustu aldar. Í kjölfar þess að að fámennum hópi var gefið leyfi af stjórnmálafólki til að veðsetja sjávarauðlind þjóðarinnar og með þeim gjörningi gefin óverðskuldaður aðgangur að þúsunda milljarða tóku þeir einfaldlega öll völd í landinu og líka í verkalýðsfélögunum. Með Sólveigu er Efling aftur í höndum Eflingarfélaga sjálfra. Þar sem Efling á að sjálfsöfðu að vera.
    0
  • Halla Ingimars skrifaði
    Gott viðtal. Èg óska þér góðs gengis, þú ert von hins vinnandi manns.❤️
    1
  • GMJ
    Gróa Margrét Jónsdóttir skrifaði
    Frabært viðtal. Þarna fer koma sem berst fyrir réttlæti fyrst og fremst og hræðist ekki. Gangi þér vel Sólveig Anna þú átt heiður skilin. Svo er það virðingin fyrir embættinu og það vald sem það gefur og hún vill nota í þágu verkalýðsins sem hún talar um en ekki henni persónulega.
    1
  • Guðrún Jóhannsdóttir skrifaði
    Þarf Hún ekki að ávinna sér virðinguna?
    1
    • ÓG
      Ólafur Gunnarsson skrifaði
      Ef hún á hana ekki þegar hjá þér eignast hún hana aldrei.
      1
    • Godjon Erikssönn skrifaði
      Ertu að segja að hún hljóti enga virðingu fyrir fyrri sigra?
      1
  • TLS
    Tryggvi L. Skjaldarson skrifaði
    Held að Sólveig Anna ætlist til þess að borin sé virðing fyrir embættinu formaður Eflingar. Kosningaskjálfti virðist hlaupa með allt sem að henni snýr út um víðan völl.
    2
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Þetta er að mestu rétt lýsing hjá Sólveigu Önnu á ástandi sem á við um andrúmsloftið í ASÍ. Þar hafa ævinlega verið í gangi flokkspólitískir hópar sem eiginlega alltaf eru í einhverju bandalagi hver við annann. Ef einhverjir koma fram skýrar og róttækar hugmyndir eru þeir miskunnarlaust einangraðir frá áhrifum.

    En ég er sannfærður um það, að ef Sólveig Anna nær kjöri sem formaður Eflingar muni landslagið breytast inni í ASÍ. Hún mun eiga miklu öflugri stuðning þar en hún hefur fundið til þessa. En það kostar auðvitað mikla handavinnu.

    Ég var auðvitað bara formaður í fámennu en róttæku félagi og fann þetta andrúmsloft greinilega sem Sólvein Anna lýsir. En ég átti alltaf sterkan stuðning vísan hjá Stefáni heitnum Ögmundssyni prentara og afi Drífu forseta ASÍ.

    Ekki veitti af í samfélagi með blönduðum félögum byggingarmanna. Í þeirra félögum voru bæði launamenn og atvinnurekendur sem ég átti enga samleið með.
    0
  • Lilja Björk Ólafsdóttir skrifaði
    Gott og upplýsandi samtal við S.Ö.J.
    0
  • Gísli Ólafur Pétursson skrifaði
    Fátækustum flæðir von
    - finnst loks ná til manna -
    hætti hikið lon og don.
    Heill þér, Sólveig Anna.
    1
  • Andri Sigurðsson skrifaði
    Merkilegt viðtal sem sýnir að Sólveig Anna ætlar að berjast fyrir verkafólk af fullu afli, jafnvel enn meira en áður. Að lesa þetta fyllir mann von um að hægt sé að ná fram raunverulegum breytingum fyrir verkafólk.
    1
  • Óskar Guðmundsson skrifaði
    Er virðing ekki almennt áunnin?
    Rekur ekki minni til að slík fáist með kröfum,
    1
    • Gauti Bergmann Víðisson skrifaði
      Jú hún er það.... En það er soldið erfitt að vinna sér inn virðingu þegar maður er með öðruvísi skoðanir en gráðugu hægri hræðurnar. Jakkafatalepjandi lobbyistar. Sem kallar sig starfsmenn Eflingar. Þið þarna hægra meginn eruð ekki að gera neinum gott. Ég hræki á ykkur.
      1
    • Godjon Erikssönn skrifaði
      > Rekur ekki minni til að slík fáist með kröfum,

      Þú s.s. þekkir enga mannkynssögu? Vissiru að verkalýðsleiðtogar í sögunni hafa verið ráðnir af dögum eða barðir til óbóta?
      0
  • Karl Magnússon skrifaði
    Sólveg Anna hljóp undan ábyrgð og kenndi öllum öðrum um nema sjálfri sér (minnir svolítið á Trump) og fór svo í langt frí til að safna kröftum (á kostnað Eflingar). Kemur síðan inn á síðustu stundu með sinn lista (surprsie surprise) til að setja allt á hvolf og maður spyr sig hversvegna gat hún ekki geti starfað saman með fólkinu á A-listnum nema vera í fyrsta sæti (svona eins og Trump)?.
    -Að hún getur ekki stjórnað þeim sem hún sjálf réði til starfa segir mér að hún sé ömurlegur stjórandi mannauðs og á hvergi að koma nálægt fólki sem stjórandi. Hún má vera baráttukona alþýðunar en mannaforráð á hún ekki að hafa.
    -Á hún eftir að leika sama leikinn aftur að tveimur árum liðnum verðu tíminn að leiða í ljós, en hún er í margt og mikið eins Donald J. Trump því allt á að snúast um Sólvegu Önnu og ef það er ekki að henna skapi þá er það vegna þess að hún er fórnalamb menntastéttarnir...
    -2
    • Gauti Bergmann Víðisson skrifaði
      Æj þið hægri hræin egið svo bátt þessadagana.
      0
    • GAS
      Guðbjörg A Stefánsdóttir skrifaði
      Þú ert nú ekki í lagi að líkja henni við Trump.
      1
    • Omar Sigurjónsson skrifaði
      Að líkja henni við Trump segir meira um sjalfan þig en þig mundi nokkurn tímann gruna og mikið hatur í greinnini, þú mundir ekki skrifa svona um hana ef þið stæðuð auglitis til auglitis, því get ég lofað þér.
      0
  • Ásmundur Þórarinsson skrifaði
    Hvet alla sem eiga til þess möguleika og aðstöðu að standa með og styrkja Sólveigu til að gera það sem hún ætlar sér.
    1
  • ÞS
    Þór Skjaldberg skrifaði
    Þessi framúrskarandi prinsip kona er guðsgjöf fyrir hennar skjólstæðinga og reyndar fyrir alla alþýðu á landinu.
    0
  • Ekki furða að skrifstofuliðið sé farið að skjálfa á beinunum ......... nú verður tekið til á skrifstofunni :) Áfram Sólveig ! :)
    1
  • Elisabet Einarsdottir skrifaði
    Heilindi ❤️
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Takk fyrir þetta viðtal. Þarna fær fólk sýn um hvað Sólveig Anna stendur fyrir. Væri ekki við hæfi að Stundin taki viðtal við hina frambjóðendurna um sín framboðsmál ? Það hefur ekkert sýnst vera neitt merkilegt ?
    1
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Sólveig með þig í brodi fylkingar eru okkur allir vegir færir ,og nú má sko auðvaldið fara að vara sig.
    0
  • SAK
    smari arnfjord kristjansson skrifaði
    Áfram Sólveig.
    0
  • SBR
    Sæþór Benjamín Randalsson skrifaði
    Heyr heyr!!! Vel sagt og skrifað.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

„Það er nýtt Ísland að vaxa þarna undir“
Úttekt

„Það er nýtt Ís­land að vaxa þarna und­ir“

Stjórn­andi hjá vísi­sjóði seg­ir að ef þeir sem stýra mál­um í fyr­ir­tækja­heim­in­um fari ekki að átta sig á því að eins­leit teymi séu ekki rétta leið­in, þá muni þeir senni­lega tapa. Þetta sé ein­fald­lega ekki góð­ur bis­ness.
Þvöl depurð nýhyggjunar
GagnrýniLónið

Þvöl dep­urð ný­hyggj­un­ar

„Heim­ur versn­andi fer en nýja kyn­slóð­in vek­ur von.“ Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í leik­verk­ið Lón­ið í Tjarn­ar­bíói.
Katrín bendir þinginu á að rannsaka aðdraganda og eftirmál Súðarvíkurflóðanna
FréttirSúðavíkurflóðið

Katrín bend­ir þing­inu á að rann­saka að­drag­anda og eft­ir­mál Súð­ar­vík­ur­flóð­anna

Í bréfi sem Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sendi Þór­unni Svein­bjarn­ar­dótt­ur, for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ist hún telja að rann­sókn­ar­nefnd á veg­um Al­þing­is væri til þess fall­in að skapa traust um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar á að­drag­anda og eft­ir­mál­um snjóflóð­anna í Súða­vík 1995. Flóð­in hafi ver­ið reið­arslag fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.
Stórkostlegt verkefni tónlistarfólks, nema og fólks í endurhæfingu
Gagnrýni

Stór­kost­legt verk­efni tón­listar­fólks, nema og fólks í end­ur­hæf­ingu

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir skrif­ar um Kor­du Sam­fón­íu sem er skip­uð fag­legu tón­listar­fólki, nem­end­um úr Lista­há­skóla Ís­lands og fólki sem lent hef­ur í ým­iss kon­ar áföll­um og er á mis­mun­andi stöð­um í end­ur­hæf­ing­ar­ferli.
Dómari reif í sig málatilbúnað í umsáturseineltismáli Örnu McClure
Fréttir

Dóm­ari reif í sig mála­til­bún­að í umsát­ur­seinelt­is­máli Örnu McClure

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Páls Stein­gríms­son­ar, úr Skæru­liða­deild Sam­herja, var sýkn­uð af því að hafa beitt Örnu McClure, einnig úr Skæru­liða­deild Sam­herja, umsát­urs­ástandi. Dóm­ari í mál­inu átaldi lög­reglu fyr­ir rann­sókn­ina og sagði grun­semd­ir um að kon­an hefði byrl­að Páli ólyfjan „get­gát­ur“ hans og Örnu. Dóm­ur­inn var ekki birt­ur fyrr en 23 dög­um eft­ir að hann féll og þá eft­ir fyr­ir­spurn­ir Heim­ild­ar­inn­ar.
Mun mannkynið tortíma sjálfu sér?
Guðmundur Guðmundsson
Aðsent

Guðmundur Guðmundsson

Mun mann­kyn­ið tor­tíma sjálfu sér?

Guð­mund­ur Guð­munds­son fer yf­ir þró­un­ina í lofts­lags­breyt­ing­um og verk­efn­in fram und­an. „Ef ná skal sett­um, al­þjóð­leg­um mark­mið­um í lofts­lags­mál­um verða fjár­veit­ing­ar til hvoru­tveggja að­lög­un­ar­að­gerða og for­varna að aukast marg­falt.“
„Hvert erum við að stefna í loftslags- og umhverfismálum?“
Fréttir

„Hvert er­um við að stefna í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um?“

Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra svar­aði fyr­ir­spurn þing­manns í dag er varð­ar stöðu Ís­lands í um­hverf­is­mál­um. Guð­laug­ur Þór Þórs­son sagði að enn væri mik­ið verk að vinna.
Utanríkisráðherra segir að tollfrelsi á úkraínskar vörur verði ekki framlengt
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur verði ekki fram­lengt

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi í dag að ekki væri mik­ill sómi að því að bráða­birgði­á­kvæði um toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur yrði ekki fram­lengt fyr­ir þinglok. Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn furða sig á full­yrð­ing­um ráð­herra um að ekki tak­ist að af­greiða mál­ið út úr efna­hags- og við­skipta­nefnd.
Talsmaður flóttafólks segir orð dómsmálaráðherra „ófagleg“ og „ómannúðleg“
FréttirFlóttamenn frá Venesúela

Tals­mað­ur flótta­fólks seg­ir orð dóms­mála­ráð­herra „ófag­leg“ og „ómann­úð­leg“

Dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, sit­ur í ráð­herra­nefnd um mál­efni flótta­fólks og inn­flytj­enda sem fékk kynn­ingu á gögn­um um mikla at­vinnu­þátt­töku Venesúela­búa á Ís­landi haust­ið 2022. Hann hef­ur samt hald­ið því fram að þetta fólk vilji setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér.
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
Fréttir

Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.
Með börnin heima fram í ágúst ef ekki semst
FréttirKjarabaráttan

Með börn­in heima fram í ág­úst ef ekki semst

„Mamma, er leik­skóli í dag?“ spyr fjög­urra ára göm­ul dótt­ir Sól­veig­ar Gylfa­dótt­ur á hverj­um morgni. Í um fjór­ar vik­ur hef­ur starf­semi leik­skól­ans henn­ar í Mos­fells­bæ ver­ið skert vegna verk­falla starfs­fólks og nú er þar al­veg lok­að.
Verkalýðsforingjar haldi útifundi til að mótmæla afleiðingum gjörða sinna
Fréttir

Verka­lýðs­for­ingj­ar haldi úti­fundi til að mót­mæla af­leið­ing­um gjörða sinna

Seðla­banka­stjóri seg­ir að með­virkni sé til stað­ar gagn­vart verka­lýðs­hreyf­ing­unni. Hún hafi með­al ann­ars birst í því að rík­is­sátta­semj­ari hafi reynt að fá Seðla­bank­ann til að hækka ekki vexti og hætta að tjá sig „af því að formað­ur VR væri ekki stöð­ug­ur í skapi.“

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.