Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

733. spurningaþraut: Náttúrufyrirbrigði sem eru 85 ferkílómetrar?

733. spurningaþraut: Náttúrufyrirbrigði sem eru 85 ferkílómetrar?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir þessi kaupsýslukona?

***

Aðalspurningar:

1.  Hún lét til skamms tíma mjög til sín taka í ákveðnu Evrópulandi þar sem hún stundaði margvísleg fyrirsætustörf og fyrirtækjarekstur. Hvaða land var það?

2.  Mjólkurfyrirtækið Arna hefur vakið athygli á síðustu árum fyrir þróttmikla samkeppni sem fyrirtækið veitir risanum MS á mjólkurmarkaði. Hvar á landinu upphófst Arna?

3.  Hvaða höfuðborg í Evrópu er í raun tvær eldri borgir samvaxnar, eins og nafn höfuðborgarinnar gefur raunar til kynna?

4.  Hvað hét síðasti leiðtogi Sovétríkjanna sálugu?

5.  En hvað hét sá leiðtogi sem kom á undan honum?

6.  Árið 2014 varð eldgos á Íslandi og rann þá hraun yfir 85 ferkílómetra lands og er það mesta hraun sem runnið hefur á Íslandi síðan 1783. Hvað kallast þetta hraun?

7.   Til samanburðar, þá er tiltekið náttúrufyrirbæri á Íslandi, af allt öðru tagi, líka því sem næst 85 ferkílómetrar. Þetta fyrirbæri er líka annars staðar á landinu, ekki allfjarri Reykjavík, og ég leyfi mér að fullyrða að allir hafi komið þangað. Hvað er þetta síðara 85 ferkílómetra náttúrufyrirbæri?

8.  En hraunið víðáttu mikla sem rann 1783, úr hvaða eldstöð kom það?

9.  Hver hélt niðri í sér andanum í tveimur áramótaskaupum í röð?

10.  Í tilteknu frægu leikriti ávarpar aðalsöguhetjan hauskúpu með nafni, enda þekkti hetjan hauskúpuna meðan enn var á henni hold. Hvað hét karlinn sem átti þessa hauskúpu?

***

Seinni aukaspurning:

Hvar má sjá konuna hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Búlgaríu.

2.  Bolungarvík.

3.  Búdapest.

4.  Gorbatjov.

5.  Térnenkó.

6.  Holuhraun.

7.  Þingvallavatn.

8.  Lakagígum.

9.  Villi Netó.

10.  Jórik, Yorick.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Ásdís Rán.

Konan á neðri myndinni er úr Game of Thrones-sjónvarpsseríunni eða Game of Thrones.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Bjarni Sigurðsson skrifaði
    Sé ekki betur en það sé villa í spurningu 5, Konstantin Chernenko var leiðtogi Sovétríkjanna í rúmt ár 1983 til 84.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár