Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

730. spurningaþraut: Hvað þekkið þið af kvenrithöfundum og skáldum?

730. spurningaþraut: Hvað þekkið þið af kvenrithöfundum og skáldum?

Hér er eingöngu spurt um kvenrithöfunda og -skáld sem þið þurfið að þekkja í sjón. Þær eru bæði íslenskar og erlendar. Aukaspurningarnar snúast um bókmenntaverk eftir konur.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kvenrithöfundur skóp þá persónu sem hér að ofan sést?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða höfundur er þetta?

***

2.  En hver er þetta?

***

3.  En hverja má sjá hér?

***

4.  Og hver er þetta?

***

5.  Sú fimmta, þetta er ...?

***

6.  Hér er komin ...?

***

7.  En hver er þetta?

***

8.  Þetta er aftur á móti ... hver?

***

9.  Og hver fær hér orðu?

***

10. Og hver er hér?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða kvenrithöfundur skrifaði þá bók sem gerð var kvikmynd eftir og skjáskotið hér að neðan er úr?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vigdís Grímsdóttir.

2.  Margaret Atwood höfundur Sögu þernunnar.

3.  Steinunn Sigurðardóttir.

4.  Svava Jakobsdóttir.

5.  Auður Jónsdóttir.

6.  J.K.Rowling, hinn umdeildi höfundur Harry Potter-sagnanna.

7.  Isabel Allende höfundur Húss andanna.

8.  Yrsa Sigurðardóttir.

9.  Toni Morrison höfundur Ástkærrar (Beloved).

10.  Linda Vilhjálmsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Mary Shelley skrifaði söguna um Frankenstein og skrímsli hans.

Neðri myndin eru úr kvikmyndinni Jón Oddur og Jón Bjarni, eftir sögu Guðrúnar Helgadóttur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár