Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

727. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir dýrafræðispurningu!

727. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir dýrafræðispurningu!

Fyrri aukaspurning:

Hvar er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Milli hvaða landa er Beringssund?

2.  Hverrar þjóðar var Bering sá sem sundið er kennt við?

3.  Fyrir hvaða flokk situr Sanna Magdalena Mörtudóttir í borgarstjórn Reykjavíkur?

4.  Hvað heita fjöllin tvö við mynni Hvalfjarðar?

5.  Hver skrifar reglulega barnabækur um hana Fíasól? 

6.  Á árunum 1960-75 átti tiltekinn erlendur reyfarahöfundur oftar en ekki söluhæstu bækurnar á Íslandi fyrir hver jól. Hvað hét hann?

7.  Hvað heitir kýrin sem stundum birtist í Andrésblöðunum og er mikil vinkona Minní Músar?

8.  Í hvaða kirkju í Reykjavík þjónar séra Davíð Þór Jónsson?

9.  Aðeins einn Íslendingur spilar nú í ensku úrvalsdeildinni. Hvað heitir hann?

10.  Og fyrir hvaða lið spilar hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta? Almennt tegundarheiti dugar en þeir sem vita nákvæmlega af hvaða tegund dýrið er — það er að segja á íslensku — þeir fá lárviðarstig.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Milli Rússlands og Bandaríkjanna.

2.  Danskur.

3.  Sósíalistaflokkinn.

4.  Esjan og Akrafjall.

5.  Kristín Helga.

6.  Alistair MacLean.

7.  Klarabella.

Klarabella

8.  Laugarneskirkju.

9.  Jóhann Berg.

10.  Burnley.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kastalinn í Edinborg í Skotlandi.

Á neðri myndinni er kattalemúr. Lemúr dugar fyrir stigi, en kattalemúr fyrir lárviðarstigi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár