Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

727. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir dýrafræðispurningu!

727. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir dýrafræðispurningu!

Fyrri aukaspurning:

Hvar er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Milli hvaða landa er Beringssund?

2.  Hverrar þjóðar var Bering sá sem sundið er kennt við?

3.  Fyrir hvaða flokk situr Sanna Magdalena Mörtudóttir í borgarstjórn Reykjavíkur?

4.  Hvað heita fjöllin tvö við mynni Hvalfjarðar?

5.  Hver skrifar reglulega barnabækur um hana Fíasól? 

6.  Á árunum 1960-75 átti tiltekinn erlendur reyfarahöfundur oftar en ekki söluhæstu bækurnar á Íslandi fyrir hver jól. Hvað hét hann?

7.  Hvað heitir kýrin sem stundum birtist í Andrésblöðunum og er mikil vinkona Minní Músar?

8.  Í hvaða kirkju í Reykjavík þjónar séra Davíð Þór Jónsson?

9.  Aðeins einn Íslendingur spilar nú í ensku úrvalsdeildinni. Hvað heitir hann?

10.  Og fyrir hvaða lið spilar hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta? Almennt tegundarheiti dugar en þeir sem vita nákvæmlega af hvaða tegund dýrið er — það er að segja á íslensku — þeir fá lárviðarstig.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Milli Rússlands og Bandaríkjanna.

2.  Danskur.

3.  Sósíalistaflokkinn.

4.  Esjan og Akrafjall.

5.  Kristín Helga.

6.  Alistair MacLean.

7.  Klarabella.

Klarabella

8.  Laugarneskirkju.

9.  Jóhann Berg.

10.  Burnley.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kastalinn í Edinborg í Skotlandi.

Á neðri myndinni er kattalemúr. Lemúr dugar fyrir stigi, en kattalemúr fyrir lárviðarstigi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár