Sæfarinn síhrakti

Jakub Madej er sjómað­ur til margra ára sem vinn­ur nú á Ís­landi sem leið­sögu­mað­ur. Hann flutt­ist hing­að fyr­ir nokkr­um mán­uð­um síð­an og virð­ist vera bú­inn að finna sér stað til að verja næstu ár­um. Ferða­lag­ið hing­að hef­ur hins veg­ar ver­ið lit­að af lífs­ins öldu­gang og ýms­ar sög­ur til í því sjó­poka­horni.

Sæfarinn síhrakti

Lífið mitt er allt ein saga.

Ég hef alltaf lifað lífinu til þess að skapa sögur. Fyrir 20 árum ætlaði ég mér að gerast rithöfundur svo ég byrjaði að skrifa. Ég uppgötvaði þó snemma að til þess að skrifa eitthvað þá verðurðu að hafa lifað fyrst til þess að hafa eitthvað til þess að skrifa um, og ég býst við því að ég sé enn að lifa það.

Því þegar ég var um 21 eða 22 ára þá langaði mig bara að gerast sjómaður. Ég hafði verið sjómaður fyrir það en ekki úti á hafi, bara á sjónum þar sem ég bjó. Ég fann þá bát sem var að fara frá Portúgal til Suðurskautslandsins. Ég átti enga peninga, eða rétt um 100 dollara í vasanum, en ég var ungur og fullur af draumum svo það dugði.  

Ég safnaði eins mörgum kílóum af grænmeti og ég gat og tók rútu til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár