Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Maðurinn sem vildi fá að vita hverjir keyptu í Íslandsbanka

Lít­ill hlut­hafi í Ís­lands­banka heim­sótti bank­ann af því hann vildi kom­ast að því hverj­ir keyptu hluta­bréf af ís­lenska rík­inu í ný­liðnu út­boði. Mað­ur­inn fékk ekki að skoða hlut­hafal­ist­ann sjálf­ur held­ur var starfs­mað­ur bank­ans með hon­um all­an tím­ann. Hann fékk held­ur ekki að af­rita list­ann eða taka af hon­um mynd­ir. For­sæt­is­ráð­herra, Katrín Jak­obs­dótt­ir, hef­ur kall­að eft­ir laga­breyt­ing­um til að hægt verði að greina frá því hverj­ir keyptu í út­boð­inu.

Maðurinn sem vildi fá að vita hverjir keyptu í Íslandsbanka
Bjarni óskaði eftir nöfnunum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra óskaði eftir nöfnum þeirra fjárfesta sem tóku þátt í útboðinu í bréfi til Bankasýslu ríkisins. Katrín Jakobsdóttir hefur sagt að mögulega verði lögum breytt til að hægt verði að greina frá nöfnum fjárfestanna. Mynd: Pressphotos.biz

„Ég keyri upp í Smáralind, fer upp á sjöttu hæð í Turninum þar sem ég á pantaðan tíma með starfsmanni sem segir við mig: Þú vilt skoða hluthafalistann og spyr svo hvort ég sé áhugasamur eða hvort ég sé blaðamaður,“ segir einstaklingur á fimmtudagsaldri sem er lítill hluthafi í Íslandsbanka sem búinn er að fara í höfuðstöðvar bankans í Turninum í Smáralind til að skoða hluthafalista bankans. Maðurinn vill ekki láta nafn síns getið. 

Markmið mannsins var að komast að því hvaða fjárfestar það voru sem tóku þátt í nýlegu útboði á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka. Maðurinn segir að eftir heimsókn sína sé hann engu nær um hverjir tóku þátt í útboðinu þar sem ómögulegt er fyrir hluthafa bankans að komast að því með þessari verklagsaðferð sem Íslandsbanki býður upp á við skoðun á listanum. 

„Ég fékk aldrei að snerta músina“
Hluthafi í Íslandsbanka

Katrín kallar eftir lagabreytingum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Þetta er með ólíkindum, þó líklega ekki.
    1
  • Sigga Svanborgar skrifaði
    magnað með KJ hvað allt kemur svona eftir á hjá henni.....þegar skaðinn er skeður. Er þetta ekki augljóst að þetta er bara til að róa lýðinn. Svo eftir smá tíma verðar allir búnir að gleymessu....
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Eg vil Samfélagsbanka!
    9
    • ÁHG
      Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
      Langt langt langt frá Bjarna og hans glæpa bófum.
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár