Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Saga Úkraínu: Þjóð verður til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?

Saga Úkraínu: Þjóð verður til

Samkvæmt hefðinni er upphafið rakið til Rúsveldisins sem var stofnað af Rúrik árið 865. Kom hann líklega frá Roslagen í Svíþjóð en þær slavnesku þjóðir sem byggðu það sem nú er Norðvestur-Rússland höfðu beðið hann um að ríkja yfir sér þegar allt var komið í óefni heima fyrir. Rúrik kom sér fyrir í Hólmgarði sem nú er í grennd við Novgorod í Rússlandi. Arftaki hans, Oleg, eða Helgi upp á norrænu, lagði undir sig Kænugarð sem átti eftir að verða miðpunktur hins víðlenda Rús, á norrænu nefnt Garðaríki. 

Rússar og Úkraínumenn rekja þannig upphaf sitt á sama stað, en nokkur munur er á söguskoðun þeirra. Rússar vilja sem minnst gera úr þætti sænskra víkinga og telja þá einungis hafa verið sendiherra Slava en Úkraínumenn vilja mun fremur kenna sig við Svíþjóð og Vestur-Evrópu. 

Rússar og Úkraínumenn rekja þannig upphaf sitt á sama stað, en nokkur munur er á söguskoðun þeirra. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár