Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Saga Úkraínu: Þjóð verður til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?

Saga Úkraínu: Þjóð verður til

Samkvæmt hefðinni er upphafið rakið til Rúsveldisins sem var stofnað af Rúrik árið 865. Kom hann líklega frá Roslagen í Svíþjóð en þær slavnesku þjóðir sem byggðu það sem nú er Norðvestur-Rússland höfðu beðið hann um að ríkja yfir sér þegar allt var komið í óefni heima fyrir. Rúrik kom sér fyrir í Hólmgarði sem nú er í grennd við Novgorod í Rússlandi. Arftaki hans, Oleg, eða Helgi upp á norrænu, lagði undir sig Kænugarð sem átti eftir að verða miðpunktur hins víðlenda Rús, á norrænu nefnt Garðaríki. 

Rússar og Úkraínumenn rekja þannig upphaf sitt á sama stað, en nokkur munur er á söguskoðun þeirra. Rússar vilja sem minnst gera úr þætti sænskra víkinga og telja þá einungis hafa verið sendiherra Slava en Úkraínumenn vilja mun fremur kenna sig við Svíþjóð og Vestur-Evrópu. 

Rússar og Úkraínumenn rekja þannig upphaf sitt á sama stað, en nokkur munur er á söguskoðun þeirra. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár