Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Saga Úkraínu: Þjóð verður til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?

Saga Úkraínu: Þjóð verður til

Samkvæmt hefðinni er upphafið rakið til Rúsveldisins sem var stofnað af Rúrik árið 865. Kom hann líklega frá Roslagen í Svíþjóð en þær slavnesku þjóðir sem byggðu það sem nú er Norðvestur-Rússland höfðu beðið hann um að ríkja yfir sér þegar allt var komið í óefni heima fyrir. Rúrik kom sér fyrir í Hólmgarði sem nú er í grennd við Novgorod í Rússlandi. Arftaki hans, Oleg, eða Helgi upp á norrænu, lagði undir sig Kænugarð sem átti eftir að verða miðpunktur hins víðlenda Rús, á norrænu nefnt Garðaríki. 

Rússar og Úkraínumenn rekja þannig upphaf sitt á sama stað, en nokkur munur er á söguskoðun þeirra. Rússar vilja sem minnst gera úr þætti sænskra víkinga og telja þá einungis hafa verið sendiherra Slava en Úkraínumenn vilja mun fremur kenna sig við Svíþjóð og Vestur-Evrópu. 

Rússar og Úkraínumenn rekja þannig upphaf sitt á sama stað, en nokkur munur er á söguskoðun þeirra. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár