Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við munum berjast til síðasta blóðdropa“

Olga Di­brova, sendi­herra Úkraínu gagn­vart Ís­landi, seg­ir að íbú­ar Úkraínu séu fast­ir í mar­tröð og vilji vakna til veru­leika þar sem þeir hafi end­ur­heimt land­ið sitt. Hún seg­ir að her Úkraínu og íbú­ar lands­ins, kon­ur og karl­ar, muni ef til kem­ur berj­ast til síð­asta blóð­dropa þannig að ,,hið illa” muni ekki sigra. Eina ósk íbúa Úkraínu sé að lifa í frið­sömu landi.

<span>Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: </span>„Við munum berjast til síðasta blóðdropa“
Olga Dibrova sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi segir enn óvíst hve margt fólk dó í árásum Rússa á Úkraínu í dag en að þúsundir hafi dáið síðustu daga þeirra á meðal tólf börn. Mynd: Aron Daði

Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, afhenti skipunarbréf sitt síðdegis og hélt að því loknu blaðamannafund í utanríkisráðuneytinu. Hún sagði þar að íbúar Úkraínu hefðu síðustu daga þurft að læra að vera til í nýjum veruleika þar sem þeim kæmi ekki dúr á auga og þar sem tár íbúa landsins hefðu runnið í stríðum straumi.

„En núna er þjóðin hætt að gráta vegna þess að hún þarf að verja landið sitt. Og við munum berjast til síðasta blóðdropa til að verja landið og ég er ekki aðeins að tala um hermenn því að óbreyttir borgarar, konur og karlar hafa gripið til vopna,“ sagði Olga Dibrova á blaðamannafundinum í dag.  

Olga Dibrova segir að kjarnorkuógnin sé raunveruleg. Það hafi í fyrstu verið erfitt að trúa því að ráðist hefði verið inn í Evrópuland á 21 öldinni. Það sé hins vegar staðreynd.
„Núna er þjóðin hætt að gráta vegna …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár