Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við munum berjast til síðasta blóðdropa“

Olga Di­brova, sendi­herra Úkraínu gagn­vart Ís­landi, seg­ir að íbú­ar Úkraínu séu fast­ir í mar­tröð og vilji vakna til veru­leika þar sem þeir hafi end­ur­heimt land­ið sitt. Hún seg­ir að her Úkraínu og íbú­ar lands­ins, kon­ur og karl­ar, muni ef til kem­ur berj­ast til síð­asta blóð­dropa þannig að ,,hið illa” muni ekki sigra. Eina ósk íbúa Úkraínu sé að lifa í frið­sömu landi.

<span>Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: </span>„Við munum berjast til síðasta blóðdropa“
Olga Dibrova sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi segir enn óvíst hve margt fólk dó í árásum Rússa á Úkraínu í dag en að þúsundir hafi dáið síðustu daga þeirra á meðal tólf börn. Mynd: Aron Daði

Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, afhenti skipunarbréf sitt síðdegis og hélt að því loknu blaðamannafund í utanríkisráðuneytinu. Hún sagði þar að íbúar Úkraínu hefðu síðustu daga þurft að læra að vera til í nýjum veruleika þar sem þeim kæmi ekki dúr á auga og þar sem tár íbúa landsins hefðu runnið í stríðum straumi.

„En núna er þjóðin hætt að gráta vegna þess að hún þarf að verja landið sitt. Og við munum berjast til síðasta blóðdropa til að verja landið og ég er ekki aðeins að tala um hermenn því að óbreyttir borgarar, konur og karlar hafa gripið til vopna,“ sagði Olga Dibrova á blaðamannafundinum í dag.  

Olga Dibrova segir að kjarnorkuógnin sé raunveruleg. Það hafi í fyrstu verið erfitt að trúa því að ráðist hefði verið inn í Evrópuland á 21 öldinni. Það sé hins vegar staðreynd.
„Núna er þjóðin hætt að gráta vegna …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu