Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

675. spurningaþraut: Hvar, já hvar er Sao Tome & Principe?

675. spurningaþraut: Hvar, já hvar er Sao Tome & Principe?

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða borg er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu er eyríkið Sao Tome & Principe?

2.  Hversu löng er algengasta keppnislaug í sundi?

3.  Í hvaða borg er íþróttavöllurinn Wembley?

4.  Fyrir hvaða flokk fyrir Þórunn Sveinbjarnardóttir á þingi?

5.  Hún er nú sest á þing eftir talsvert hlé en fyrir rúmum áratug var hún líka um tíma ráðherra. Hvaða ráðherraembætti gegndi Þórunn?

6.  Mynteiningin í ákveðnu Evrópulandi kallast hryvnia eða hryvna, stundum nefnt gryvnya. Hvaða ríki er það?

7.  Hvaða kvikmynd tengist setningunni: „Take it away, Sam.“

8.  Út í hvaða stærri fjörð, flóa, vík eða vog opnast Miðfjörður?

9.  Hvaða heitir leikrit eitt sem brátt verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu og er gert eftir skáldsögum Elenu Ferrante?

10.   Í hvaða bæ var skrifað undir umfangsmestu friðarsamningana eftir fyrri heimsstyrjöldina?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan? Skírnarnafn hennar nægir.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Afríku.

2.  Fimmtíu metrar.

3.  London.

4.  Samfylkinguna.

5.  Hún var umhverfisráðherra.

6.  Úkraína.

7.  Casablanca.

8.  Húnaflóa.

9.  Framúrskarandi vinkona.

10.  Versölum.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er frá Kýev.

Neðri myndinni er af úkraínsku söng- og þingkonunni Ruslönu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár