Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

675. spurningaþraut: Hvar, já hvar er Sao Tome & Principe?

675. spurningaþraut: Hvar, já hvar er Sao Tome & Principe?

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða borg er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða heimsálfu er eyríkið Sao Tome & Principe?

2.  Hversu löng er algengasta keppnislaug í sundi?

3.  Í hvaða borg er íþróttavöllurinn Wembley?

4.  Fyrir hvaða flokk fyrir Þórunn Sveinbjarnardóttir á þingi?

5.  Hún er nú sest á þing eftir talsvert hlé en fyrir rúmum áratug var hún líka um tíma ráðherra. Hvaða ráðherraembætti gegndi Þórunn?

6.  Mynteiningin í ákveðnu Evrópulandi kallast hryvnia eða hryvna, stundum nefnt gryvnya. Hvaða ríki er það?

7.  Hvaða kvikmynd tengist setningunni: „Take it away, Sam.“

8.  Út í hvaða stærri fjörð, flóa, vík eða vog opnast Miðfjörður?

9.  Hvaða heitir leikrit eitt sem brátt verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu og er gert eftir skáldsögum Elenu Ferrante?

10.   Í hvaða bæ var skrifað undir umfangsmestu friðarsamningana eftir fyrri heimsstyrjöldina?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan? Skírnarnafn hennar nægir.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Afríku.

2.  Fimmtíu metrar.

3.  London.

4.  Samfylkinguna.

5.  Hún var umhverfisráðherra.

6.  Úkraína.

7.  Casablanca.

8.  Húnaflóa.

9.  Framúrskarandi vinkona.

10.  Versölum.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er frá Kýev.

Neðri myndinni er af úkraínsku söng- og þingkonunni Ruslönu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár