Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Myndbönd sýna grátandi börn, eyðileggingu og rússneska hermenn um alla Úkraínu

Rúss­ar eru í alls­herj­ar­inn­rás í Úkraínu, ólíkt yf­ir­lýs­ing­um Vla­dímírs Pútín. Mynd­bönd af árás­um, dauða og grátri birt­ast á Twitter.

Myndbönd sýna grátandi börn, eyðileggingu og rússneska hermenn um alla Úkraínu
Fórnarlamb stríðsins Slasaður eldri maður í borginni Chuguiv í austurhluta Úkraínu í morgun. Mynd: AFP

Árás Rússa á Úkraínu er ekki sértæk, eins og Vladimir Pútín Rússlandsforseti fullyrti í ávarpi í nótt, heldur streyma rússneskir hermenn inn í landið úr norðri, austri og suðri og reyna nú að taka höfuðborgina Kyiv.

Rússneski herinn er á leið í gegnum bannsvæðið í kringum Chernobyl, ef marka má Volodomyr Zelenski Úkraínuforseta. Þá er haft eftir sendiherra Bandaríkjanna að 74 herdeild rússneska hersins hafi verið handsömuð í Cherniv, norður af Kyiv, og hafi hermennirnir haldið því fram að þeir hefðu ekki vitað að þeir hefðu verið sendir „til að drepa Úkraínumenn“.

Stríðið í Úkraínu er því sem næst í beinni útsendingu á Twitter, þar sem birt eru myndbönd af sprengingum, föllnum rússneskum hermönnum, grátandi börnum og svo mótmælum í Rússlandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár